Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Verkefnastjóri á mannauðssviði

Mannauðssvið Hrafnistu leitar að fjölhæfum, drífandi og skipulögðum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum á sviðinu. Um tímabundið starf er að ræða í eitt ár vegna fæðingarorlofs.
Kostur er ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.
Á sviðinu starfa, ásamt mannauðsstjóra, 5 mannauðsráðgjafar og einn verkefnastjóri. Mannauðssvið er eitt stoðsviða Hrafnistu og þjónustar öll heimilin sem eru átta talsins ásamt því að þjónusta Sjómannadagsráð og dótturfélög þess; Happdrætti Das og Naustavör.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ráðningar
  • Aðstoð við undirbúning á fræðslutengdum viðburðum
  • Umsjón með vísindaferðum
  • Fjölbreytileiki og inngilding
  • Önnur tilfallandi mannauðstengd verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Mjög góð tölvufærni nauðsynleg
  • Jákvæðni, frumkvæði og drifkraftur
  • Áhugi og/eða reynsla á inngildingarmálum kostur
  • Afburða samskiptahæfni
Auglýsing stofnuð28. júní 2024
Umsóknarfrestur14. júlí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar