
Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi – í daglegu tali oft nefnt “ISAL” – hefur framleitt ál í Straumsvík frá árinu 1969 og notar til þess íslenska umhverfisvæna orku.
Við framleiðum um 200 þúsund tonn af hágæðaáli á ári og sendum það til fjölmargra viðskiptavina víðsvegar í Evrópu. Þannig öflum við dýrmætra gjaldeyristekna fyrir íslenskt efnahagslíf og samfélag.
Ál gerir daglegt líf okkar betra; það er meðal annars notað í bíla, flugvélar, byggingar, raftæki á borð við tölvur og síma, og umbúðir utan um matvæli, drykki og lyf. Mikil meirihluti áls er endurunninn sem þýðir að komandi kynslóðir geta notað það aftur og aftur með lítilli fyrirhöfn.
Við erum fjölbreyttur vinnustaður tæplega 400 starfsmanna auk verktaka.
Við kappkostum að vera í fararbroddi í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum og leggjum einnig mikla áherslu á starfsmenntamál og jafnrétti á vinnustað.
Gildi okkar eru: umhyggja - hugrekki - framsækni

Sumarstarf í byggingaviðhaldi
Við auglýsum laust til umsóknar sumarstarf í byggingaviðhaldi þar sem unnið er í dagvinnu frá kl. 8 - 16 alla virka daga. Starfið er fjölbreytt og krefst góðrar samvinnu við samstarfsfólk vítt og breitt innan fyrirtækisins.
Við hvetjum öll áhugasöm til að kynna sér starfið og sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- byggingareftirlit og verkefnastýring
- samskipti við verktaka og hönnuði
- Yfirferð teikninga
- Afleysing fyrir sérfræðing byggingaviðhalds
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun/nemi í byggingafræði, verk-, tækni- eða iðnfræði
- Frumkvæði, stundvísi, samviskusemi og hæfni í mannlegum samskiptum
- 18 ára og eldri
- Bílpróf er skilyrði
- Sterk öryggisvitund
- Hreint sakavottorð
- Heilsufarseftirlit hjá Rio Tinto er forsenda allra sumarráðninga ásamt því að undirgangast áfengis- og vímuefnaskimun
Fríðindi í starfi
- Áætlunarferðir til og frá vinnu starfsfólki að kostnaðarlausu
- Frítt fæði í mötuneyti
Advertisement published1. April 2025
Application deadline14. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Straumsvík, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Building skillsHuman relationsProject management
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Sérfræðingur stjórnkerfa
Veitur

Húsasmiður með reynslu óskast
Stéttafélagið ehf.

Sumarstarf á Rannsóknarstofu Steypustöðvarinnar
Steypustöðin

Útgerðarstjórn
Reyktal þjónusta ehf.

Sérfræðingur í innheimtustýringu
Fjársýslan

Sérfræðingur í hættumati með áherslu á snjóflóð og skriður
Veðurstofa Íslands

Sérfræðingur í Svansvottun bygginga
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf

Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur

Verkefnastjóri
GR verk ehf.

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Tækniskólinn

Húsasmiður - Fullt starf
Bogaverk ehf.

Eftirlit með nýframkvæmdum og viðhaldi - Norðurland
Vegagerðin