Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi

Vélvirki eða vélfræðingur

Rio Tinto óskar eftir öflugum vélvirkja eða vélfræðing í dagvinnustarf á Aðalverkstæði. Starfið er fjölbreytt, krefst nákvæmni en jafnframt mikillar öryggisvitundar.

Við hvetjum öll áhugasöm til að kynna sér starfið og sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fyrirbyggjandi viðhald og rekstur á búnaði
  • Ástandsskoðun á búnaði, s.s. legumælingar, hitamyndum o.þ.h.
  • Almenn viðgerðarvinna og smiði
  • Samskipti við framleiðsludeildir
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í vélvirkjun eða vélfræðimenntun
  • Íslenskukunnátta skilyrði
  • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til að vinna í hópi
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Almenn tölvuþekking kostur
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Frítt fæði í mötuneyti
  • Áætlunarferðir til og frá vinnu starfsfólki að kostnaðarlausu
  • Fæðingarorlofsstyrkur allt að 18 vikur á óskertum launum
  • Þátttaka í hlutabréfakaupum
  • Öflugt þjálfunar- og fræðslustarf
Advertisement published1. April 2025
Application deadline14. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Straumsvík, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Journeyman licensePathCreated with Sketch.Industrial mechanics
Work environment
Professions
Job Tags