
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Starfið felst í kennslu almennra rafiðngreina við Raftækniskólann. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. ágúst 2025.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meistarapróf í rafiðngrein æskilegt auk kennsluréttinda. Menntun í tæknifræði eða verkfræði er kostur.
- Reynsla sem nýtist í starfi
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
- Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Advertisement published31. March 2025
Application deadline20. April 2025
Language skills

Required
Location
Frakkastígur 27, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityTeachingMaster craftsmanAmbitionElectricianPunctualJourneyman licensePatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkefnastjóri DNG Færavinda
Slippurinn Akureyri ehf

Sérfræðingur stjórnkerfa
Veitur

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Útgerðarstjórn
Reyktal þjónusta ehf.

Ískraft Selfossi: Söluráðgjafi á rafmagnsvörum
Ískraft

Rafvirki/nemi óskast
Raflost ehf.

Raungreinakennari við Nesskóla
Fjarðabyggð

Stapaskóli - Kennari í dönsku
Reykjanesbær

Sumarstarf í byggingaviðhaldi
Rio Tinto á Íslandi

Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur

Verkefnastjóri
GR verk ehf.

Rafvirki í úttektir á neyðar- og leiðarlýsingum
Öryggismiðstöðin