
Veitur
Veitur eru framsækið þjónustufyrirtæki sem tryggir aðgengi að rafmagni, hita, vatni og fráveitu. Með nýsköpun og samstarfi veitum við lífsgæði til framtíðar. Veitur eru stærsta veitufyrirtæki landsins og þjónustar ríflega 70% landsmanna. Við setjum viðskiptavininn í fyrsta sæti og erum stöðugt að bæta okkur og finna leiðir til þess að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur.
Til að vita meira um hvernig er að starfa hjá Veitum er tilvalið að heimsækja heimasíðuna okkar, www.veitur.is/vinnustadurinn.

Sérfræðingur stjórnkerfa
Metnaðarfullur sérfræðingur með brennandi áhuga á stjórnkerfum óskast til starfa hjá Veitum. Við bjóðum upp á fjölbreytt, krefjandi og áhugaverð verkefni í jákvæðu starfsumhverfi þar sem metnaður og fagmennska eru í fyrirrúmi.
Í starfi sérfræðings stjórnkerfa gegnir þú lykilhlutverki í rekstri og þróun stjórnkerfa rafveitu og vatnsmiðla Veitna. Þú vinnur að fjölbreyttum verkefnum, fylgist með nýjustu tækniþróun og mótar framtíð kerfanna í samstarfi við reynslumikið fagfólk.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Rekstur, viðhald og endurnýjun stjórnkerfa Veitna
- Uppsetning og prófanir á búnaði – PLC/RTU
- Forritun, viðhald og rekstur viðmóta og gangagrunna - SCADA
- Samskipti við verktaka, ráðgjafa og birgja
- Rýni á hönnun stjórnkerfa og þátttaka innleiðingu nýrra lausna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Þjónustulipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af rekstri kerfiráða og gagnagrunna er kostur
Advertisement published2. April 2025
Application deadline15. April 2025
Language skills

Required
Location
Bæjarháls 1, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependenceCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Avionics Engineer
Icelandair

Gagnaarkitekt
Hagstofa Íslands

Útgerðarstjórn
Reyktal þjónusta ehf.

Sérfræðingur í innheimtustýringu
Fjársýslan

Sumarstarf í byggingaviðhaldi
Rio Tinto á Íslandi

Sérfræðingur í hættumati með áherslu á snjóflóð og skriður
Veðurstofa Íslands

Sérfræðingur í Svansvottun bygginga
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf

Framleiðsluverkfræðingur | Manufacturing Engineer
Embla Medical | Össur

Verkefnastjóri
GR verk ehf.

Kennarar við Tækniskólann - raftæknigreinar
Tækniskólinn

Eftirlit með nýframkvæmdum og viðhaldi - Norðurland
Vegagerðin

Hönnuður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf