
Límtré Vírnet ehf
Límtré Vírnet er íslenskt iðnfyrirtæki og starfsstöðvar þess byggja á áratuga löngum framleiðsluferlum. Starfsfólk okkar er einnig með áratuga starfsreynslu við framleiðslu og sölu á gæðavörum fyrir byggingariðnaðinn á Íslandi.
Starfsstöðvar okkar eru á þremur stöðum á landinu. Höfuðstöðvar okkar eru á Lynghálsi, þar sem innkaupadeild, fjármálastjóri og byggingadeild er starfrækt ásamt afgreiðslu á helstu lagervörum fyrirtækisins. Í Borgarnesi er framleitt valsað stál og ál til klæðninga utanhúss og innanhúss, ásamt framleiðslu á milliveggjastoðum úr stáli.
Í Borgarnesi eru einnig reknar blikksmiðja og járnsmiðja.
Á Flúðum er svo framleiðsla á límtré og steinullareiningum.
Söludeildir fyrirtækisins er starfræktar á Lynghálsi 2 í Reykjavík og á Borgarbraut 74 í Borgarnesi.
Hönnuður á byggingadeild
Vegna aukinna verkefna auglýsir Límtré Vírnet eftir byggingatæknifræðingieða byggingaverkfræðingi til starfa á byggingadeild fyrirtækisins að Lynghálsi 2 í Reykjavik.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hönnun á límtrésburðarvirki fyrir byggingar og klæðningar
- Deilihönnun og teiknivinna fyrir límtréshús með steinullareiningum
- Þróunarvinna við hús með límtrésbitum og steinullareiningum
- Vinnslu fyrirspurna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Byggingatæknifræði B.Sc./Byggingaverkfræði M.Sc.
- Þekking á teikni- og hönnunarforritum
- Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í teymisvinnu
- Skipulögð og öguð vinnubrögð í starfi
- Frumkvæði og faglegur metnaður
- Hæfni í mannlegum samskipum
- Iðnmenntun er kostur
Advertisement published28. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Lyngháls 2, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
TechnologistEngineer
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Rafvirki í úttektir á neyðar- og leiðarlýsingum
Öryggismiðstöðin

Eftirlit með nýframkvæmdum og viðhaldi - Norðurland
Vegagerðin

Project Engineer
Icelandair

Sérfræðingur í innheimtustýringu
Fjársýslan

Sérfræðingur í fjárstýringu
Fossar fjárfestingarbanki hf.

Sérfræðingur í gagnaforritun (e. Data Engineer)
Síminn

Verkefnastjóri í jarðvinnu
Þróttur ehf

Sérfræðingur í mannvirkjaeftirliti
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Verkefnastjórn og framkvæmdaráðgjöf byggingarframkvæmda
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Tæknistjóri (CTO)
Reykjavik Geothermal

Ert þú samningaséní?
Landsvirkjun

Nýsköpunarstjóri í viðskiptaþróun
Landsvirkjun