Vegagerðin
Vegagerðin
Vegagerðin

Eftirlit með nýframkvæmdum og viðhaldi - Norðurland

Vegagerðin auglýsir eftir eftirlitsmanni með framkvæmdum í þjónustu bæði nýframkvæmdir og viðhald vega. Um er að ræða fullt starf á umsjónardeild Norðursvæðis og er svæðisstöðin á Akureyri.

Tekið skal fram að starfið felur í sér ferðalög um Norðursvæði og þurfa umsækjendur að vera tilbúnir til að sinna verkefnum á starfssvæðinu öllu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með framkvæmdum og viðhaldi vega á öllu Norðursvæði
  • Vinna við áætlun og undirbúning með framkvæmdum bæði tæknileg og fjárhagslega  
  • Utanumhald með verkfundum, gæðaeftirlit
  • Skráning gagna í kerfi Vegagerðarinnar
  • Skýrslugerð tengd framkvæmdum og viðhaldi
  • Mælingar tengdar framkvæmdum og undirbúningi verka
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun og/eða löng reynsla sem nýtist í starfi
  • Tæknimenntun æskileg 
  • Almenn ökuréttindi  
  • Góð tölvukunnátta skilyrði
  • Nákvæmni og öguð vinnubrögð 
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp 
  • Góðir samstarfshæfileikar og þjónustulund 
  • Gott vald á íslensku og ensku 
  • Góð öryggisvitund
Advertisement published24. March 2025
Application deadline7. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags