
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Eftirlit með nýframkvæmdum og viðhaldi - Norðurland
Vegagerðin auglýsir eftir eftirlitsmanni með framkvæmdum í þjónustu bæði nýframkvæmdir og viðhald vega. Um er að ræða fullt starf á umsjónardeild Norðursvæðis og er svæðisstöðin á Akureyri.
Tekið skal fram að starfið felur í sér ferðalög um Norðursvæði og þurfa umsækjendur að vera tilbúnir til að sinna verkefnum á starfssvæðinu öllu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Eftirlit með framkvæmdum og viðhaldi vega á öllu Norðursvæði
- Vinna við áætlun og undirbúning með framkvæmdum bæði tæknileg og fjárhagslega
- Utanumhald með verkfundum, gæðaeftirlit
- Skráning gagna í kerfi Vegagerðarinnar
- Skýrslugerð tengd framkvæmdum og viðhaldi
- Mælingar tengdar framkvæmdum og undirbúningi verka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun og/eða löng reynsla sem nýtist í starfi
- Tæknimenntun æskileg
- Almenn ökuréttindi
- Góð tölvukunnátta skilyrði
- Nákvæmni og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp
- Góðir samstarfshæfileikar og þjónustulund
- Gott vald á íslensku og ensku
- Góð öryggisvitund
Advertisement published24. March 2025
Application deadline7. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Húsasmiður með reynslu óskast
Stéttafélagið ehf.

Hönnuður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Verkefnastjóri í jarðvinnu
Þróttur ehf

Sérfræðingur í mannvirkjaeftirliti
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Verkefnastjórn og framkvæmdaráðgjöf byggingarframkvæmda
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Burðarvirkjahönnuður
exa nordic

Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Alhliða störf í eignaumsýslu - tímabundin ráðning
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Verkfræðingur á framleiðslusviði
Kerecis

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Umsjónarmaður fasteigna Í Hafnarborg
Hafnarfjarðarbær