
Fossar fjárfestingarbanki hf.
Fossar er fjárfestingarbanki sem þjónustar innlenda og erlenda fjárfesta á sviði miðlunar fjármálagerninga, fyrirtækjaráðgjafar og eignastýringar. Fossar leggja mikla áherslu á fagmennsku, árangur og traust. Starfsmenn Fossa eru reyndir sérfræðingar með viðamikla reynslu á bæði innlendum og erlendum fjármálamörkuðum.
Sérfræðingur í fjárstýringu
Fossar leita að metnaðarfullum sérfræðingi í fjárstýringu bankans. Um er að ræða alhliða starf innan fjárstýringar þar sem viðkomandi mun koma að öllum helstu verkefnum deildarinnar, auk þess að starfa náið með flestum sviðum bankans.
Við bjóðum upp á framúrskarandi vinnuumhverfi með frábæru samstarfsfólki og tækifæri til að taka þátt í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fjármögnun bankans
- Lausafjárstýring og eftirlit
- Samskipti við viðskiptavini og fjármögnunaraðila
- Samskipti við önnur svið bankans
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði, hagfræði, viðskiptafræði eða öðru sambærilegu
- Góð þekking á fjármálamörkuðum
- Gott vald á úrvinnslu og framsetningu talna og gagna
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Reynsla af gagnagrunnum er kostur
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, drifkraftur og skipulagshæfni
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
Advertisement published27. March 2025
Application deadline9. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ármúli 3, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Viltu taka þátt í að móta einn stærsta vildarklúbb landsins?
Nova

Business Central ráðgjafi
Wise lausnir ehf.

Hönnuður á byggingadeild
Límtré Vírnet ehf

Project Engineer
Icelandair

Sérfræðingur á markaðssviði
Langisjór | Samstæða

Sérfræðingur í framlínu
Birta lífeyrissjóður

Sérfræðingur í innheimtustýringu
Fjársýslan

Sérfræðingur í gagnaforritun (e. Data Engineer)
Síminn

Sérfræðingur í fjármálum
Smart finance

Sérfræðingur í mannvirkjaeftirliti
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Verkefnastjórn og framkvæmdaráðgjöf byggingarframkvæmda
VSÓ Ráðgjöf ehf.

Verkefnastjóri launa- og kjaramála
Háskólinn á Akureyri