Þróttur ehf
Þróttur ehf

Verkefnastjóri í jarðvinnu

Þróttur ehf leitar að öflugum og metnaðarfullum verkefnastjóra til starfa. Fjölbreytt verkefni og góð verkefnastaða.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Verkefnastýring á jarðvinnuverkefna
  • Áætlunagerð, undirbúningur og umsjón framkvæmda
  • Mælingar, útsetningar og magntaka
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntum á sviði tæknifræði eða verkfræði.
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
  • Þekking og reynsla á Trimple business center eða Autocad kostur
  • Reynsla af jarðvinnu kostur.
  • Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður til að ná árangri í starfi
Fríðindi í starfi
  • Matur í hádegi
Advertisement published24. March 2025
Application deadline7. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Akranes
Type of work
Professions
Job Tags