Raflost ehf.
Raflost ehf.

Rafvirki/nemi óskast

Við hjá Raflost ehf. leitum að nýjum starfskrafti til að styrkja okkar lið. Við bjóðum upp á fjölbreytt þjónustuverkefni og samstarf við Löður ehf. Þar á meðal bjóðum við upp á uppsetningu og viðhald á dyrasímakerfum frá Bticino. Vinna okkar felst í að veita faglega og áreiðanlega þjónustu við viðskiptavini okkar.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Uppsetning, viðhald og þjónusta á dyrasímakerfum frá Bticino hjá viðskiptavinum fyrirtækisins.

• Aðstoðarmaður í verkefnum tengdum rafmagns- og tæknivinnu, í samræmi við staðla og öryggisreglur.

• Samstarf við Löður ehf. og smærri viðskiptavini.

• Ráðgjöf og aðstoð við viðskiptavini varðandi tæknilega lausnir og viðhald á kerfum.

Menntunar- og hæfniskröfur

• Sveinspróf í rafvirkjun eða öðrum tæknigreinum (kostur en ekki skilyrði).

• Þekking á rafmagns- og tæknikerfum.

• Reynsla af uppsetningu og viðhaldi á dyrasímakerfum eða sambærilegum tækjum (Kostur en ekki skilyrði

• Góð hæfni í samskiptum og þjónustu við viðskiptavini.

• Geta til að vinna sjálfstætt og í teymum, með jákvæðni og áreiðanleika.

• Þekking á verkferlum.

• Bílpróf (Kostur en ekki skilyrði)

Advertisement published1. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Electrician
Suitable for
Professions
Job Tags