
Blikkás ehf
Blikkás var stofnað 1984 og er því rótgróið fyrirtæki sem á sér langa og góða rekstrarsögu. Fyrirtækið starfrækir eina stærstu blikksmiðju landsins þar sem lögð er áhersla á áreiðanaleika, fagmennsku og góða þjónustu.

Rafvirki
Blikkás óskar eftir að ráða öflugan starfsmann í starf rafvirkja viðhaldsþjónustu sem og önnur störf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppsetning/tenging á nýjum kerfum
- Almenn vinna við rafmagn og stýringar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun í faginu er skilyrði
- Þekking á loftrsætingum er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Reglusemi og stundvísi
- Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
Advertisement published28. March 2025
Application deadline7. April 2025
Language skills

Required
Location
Smiðjuvegur 74, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
TinsmithingBuilding skillsElectricianCarpenter
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkamaður
Véltækni hf

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Rafvirki í úttektir á neyðar- og leiðarlýsingum
Öryggismiðstöðin

Bródering og merking fatnaðar.
Merkt

Sumarstarf / Framtíðarstarf
M.Brothers ehf.

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðahafnir

Svæðisstjóri
Orkubú Vestfjarða

Sumarstörf - þjónustustöð Húsavík
Vegagerðin

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Iðnverkamaður / industrial worker
Vagnar og þjónusta ehf.

Starfsmaður í þjónustu og viðgerðarstarf
Dynjandi ehf