Fjarðabyggðahafnir
Fjarðabyggðahafnir
Fjarðabyggðahafnir

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum

Fjarðabyggðarhafnir auglýsa laus til umsóknar sumarstörf við hafnir Fjarðabyggðar. Störfin fela í sér öll almenn störf á starfsstöðvum hafnanna. Starfstími er á tímabilinu frá maí og fram til loka ágúst. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Um er að ræða fjölþætt störf sem kalla á mikil samskipti við fólk og fyrirtæki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónusta við viðskiptavini hafnarinnar s.s. binda og losa skip við komur og brottfarir, afgreiðsla vatns, og rafmagns, sorphirða frá skipum, umhverfismál o.fl.í samvinnu við hafnarverði
  • Viðhald hafnarbakka og annarra hafnarmannvirkja
  • Tilkynning til yfirhafnarvarðar um bilanir og slit til undirbúnings viðhaldi
  • Viðhald öryggisbúnaðar hafnarinnar.
  • Hreinsun og snyrting hafnarbakka og hafnarsvæða
  • Þrif í starfsstöð og ábyrgð á að umhverfi sé snyrtilegt og vel um gengið. Tækjum, bílum og verkfærum skal raða skipulega upp.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Bílpróf
  • Vigtarréttindi er kostur
Advertisement published11. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.Working under pressure
Professions
Job Tags