Vegagerðin
Vegagerðin
Vegagerðin

Sumarstörf - þjónustustöð Húsavík

Ert þú að leita að fjölbreyttu og spennandi starfi þar sem þú færð að njóta útiveru? Við erum að leita að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur. Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf á starfsstöðvum á Húsavík.

Helstu verkefni og ábyrgð

Vinnuhópar eru starfræktir á þjónustustöðvum Vegagerðarinnar yfir sumartímann og sinna þeir almennu viðhaldi vegsvæða. 

  • Vinna við umferðarmerki, vegvísa, stikur, málningarvinna 
  • Holuviðgerðir, ristahlið, hreinsun vegsvæðis
  • Tiltekt og viðhald í áhaldahúsi og lóð
  • Önnur tilfallandi störf er upp kunna að koma hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn menntun
  • 18 ára eða eldri 
  • Almennt ökuskírteini
  • Góð öryggisvitund
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði og hæfni að vinna í hóp
  • Góð kunnátta í íslensku eða ensku
Advertisement published21. March 2025
Application deadline31. March 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Haukamýri 7, 640 Húsavík
Type of work
Professions
Job Tags