
Linde Gas ehf
Linde Gas ehf - áður Ísaga ehf var stofnað 1919. Linde Gas framleiðir og flytur inn gas fyrir iðnað, matvælaframleiðendur og Heilbrigðiskerfið.
Súrefnisverksmiðja er starfrækt í Vogum á Vatnsleysuströnd þar sem súrefni og köfnunarefni í fljótandi formi er unnið úr andrúmsloftinu.
Koldíoxíðverksmiðja er á Hæðarenda í Grímsnesi þar sem koldíoxíðrík heitavatnsæð er nýtt.
Hylkjaáfyllingarstöð ásamt skrifstofu var nýlega reist og tekin í notkun að Búðahellu 8 í Hafnarfirði og starfsemi fyrirtækisins á Breiðhöfða lögð að fullu niður síðsumars 2023.

Sumarstarf við lager og áfyllistörf
Linde Gas ehf leitar að áreiðnalegum einstaklingum í sumarafleysingar á lager og við áfyllingu gashylkja frá apríl til ágúst loka 2025.
Aldurstakmark er 18 ár.
Vinnutími er frá 08 - 16 alla virka daga. Starfið hentar bæði konum og körlum.
Fyrirtækið er staðsett á Búðahellu 8 í Hafnarfirði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt og afgreiðsla pantana
- Farmhleðsla og móttaka flutningabíla með lyftara
- Flokkun og áfylling hylkja og tanka
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Öryggisvitund og samviskusemi
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
- Lyftararéttindi eru æskileg en ekki nauðsynleg
- Stundvísi og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð íslensku og enskukunnátta
- Almenn tölvukunnátta
Advertisement published26. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Búðahella 8, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Customer checkoutNon smokerConscientiousIndependenceCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Gríptu tækifærið! Spennandi sumarstörf hjá Eimskip Reykjavík
Eimskip

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðahafnir

Starfsmaður í vöruhús
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Sumarstörf - þjónustustöð Húsavík
Vegagerðin

Vélamaður á Húsavík
Vegagerðin

Iðnverkamaður / industrial worker
Vagnar og þjónusta ehf.

Rafvirki
Blikkás ehf

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Sumar- og framtíðarstarf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |

Verkamaður óskast / Laborer wanted
Miðbæjareignir

Tækjamaður
Smyril Line Ísland ehf.

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá