
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Gríptu tækifærið! Spennandi sumarstörf hjá Eimskip Reykjavík
Vilt þú slást í hópinn hjá Eimskip í sumar?
Við leitum að jákvæðu og drífandi fólki í störf lestunarstjóra og meiraprófsbílstjóra á höfuðborgarsvæðinu.
Helstu verkefni og ábyrgð meiraprófsbílstjóra
- Akstur flutningabíla, lestun og losun
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Helstu verkefni og ábyrgð lestunarstjóra
- Lestun og losun bíla
- Þrif á tækjum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (C og/eða CE) er skilyrði
- Lyftararéttindi (J) æskileg
- Góð íslensku og/eða ensku kunnátta
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi og áreiðanleiki
Fríðindi í starfi
-
Heitur matur í hádeginu, fjölbreytt verkefni og góður starfsandi í samhentu teymi.
- Samgöngustyrkur
Advertisement published28. March 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills

Optional

Optional
Location
Klettagarðar 15, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityHuman relationsFlexibilityCustomer service
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali

Vörubílstjóri
Fagurverk

Meiraprófsbílstjóri óskast
Hreinsun og flutningur

Sumarstörf hjá Fjarðabyggðarhöfnum
Fjarðabyggðahafnir

Sumarstarf sem sölufulltrúi
Gæðabakstur

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Steypudælubílstjóri (Concrete Pump Operator)
Steypustöðin

Meiraprófsbílstjórar
Bifreiðastöð ÞÞÞ

Lagerstarf
Ormsson ehf

Sumar- og framtíðarstarf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |

Tækjastjórnandi steypudælu - Concrete Pump Operator
BM Vallá

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá