
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
Íslyft / Steinbock þjónustan er elsta lyftaraþjónustufyrirtæki landsins og stærsti innflytjandi á tækjum og búnaði á Íslandi.
Við þjónum fjölbreyttum hópi viðskiptavina m.a. í fiskvinnslu, landbúnaði, verktökum, vöruhúsum, heildsölum, álverum og fleiri atvinnugreinum. Höfuðstöðvar félagsins eru á Kársnesi í Kópavogi og einnig er starfstöð á Akureyri.
Í dag er Íslyft / Steinbock Þjónustan talið með traustari fyrirtækjum landsins með áratuga reynslu á sínu sviði. Viðurkenningar Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki um áraraðir bera vott um þann árangur og orðspor sem fyrirtækið hefur skapað sér.

Starfsmaður í vöruhús
Hefur þú áhuga á lyfturum,dráttarvélum,vinnuvélum /öðrum tækjum?Við leitum eftir öflugum starfsmanni í vöruhús fyrirtækisins.
Fyrirtækið býður breiða flóru af lyfturum í öllum stærðum og gerðum, ásamt úrval annara tækjabúnaðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfsreynsla í vöruhúsi, kostur
- Bílpróf, skilyrði
- Lyftarapróf, skilyrði
- Ríka þjónustulund
- Skiplagshæfni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn afgreiðslu og lagerstörf
- Móttaka og frágangur á vörum
- Almenn þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins
- Starfsmannafélag
- Golfhermir
- Píluaðstaða
- Borðtennis og Pool-borð
Advertisement published28. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Vesturvör 32A, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Driver's license (B)Stockroom workForklift licenseIndependenceWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Starf á lager
Embla Medical | Össur

Starfsmaður í innkaupadeild
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Lagerstarf
Ormsson ehf

Sumar- og framtíðarstarf í vöruhúsi Set Reykjavík
Set ehf. |

Sumarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Sumarstarf við lager og áfyllistörf
Linde Gas ehf

Tækjamaður
Smyril Line Ísland ehf.

Sendibílstjóri / Driver
RMK ehf

Full Time Sales Assistant
Sports Direct Lindum

Sumarstarfsmaður í múrverksmiðju
BM Vallá

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft