Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Starfsmaður í innkaupadeild

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmann í innkaupadeild. Leitað er eftir metnaðarfullum og þjónustulunduðum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt. Um tímabundna stöðu er um að ræða í eitt ár.

Á stofnuninni er góð samvinna milli deilda, boðleiðir eru stuttar og hér ríkir góður starfsandi. Við tökum vel á móti nýju fólki og veitum góða og einstaklingshæfða aðlögun.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst í móttöku og frágang á vörum, skráningu í innkaupakerfi, vörutalningu, afhendingu á vörum til deilda, auk annarra tilfallandi verkefna. Starfinu fylgir töluvert líkamlegt álag. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
  • Góð almenn tölvukunnátta er skilyrði
  • Æskilegt er að umsækjandi sé talnaglöggur og nákvæmur
  • Góð kunnátta í excel
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Góð þjónustulund 
  • Góð færni í samskiptum
Advertisement published28. March 2025
Application deadline7. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Skólavegur 6, 230 Reykjanesbær
Type of work
Professions
Job Tags