
Stéttafélagið ehf.
Stéttafélagið ehf. er öflugt verktakafyrirtæki á sviði jarðvinnu, nýbygginga, lagnavinnu og yfirborðsfrágangs. Fyrirtækið starfar að mestu leyti á útboðsmarkaði og eru helstu verkkaupar bæjarfélögin á höfuðborgarsvæðinu.
Dæmigerð verkefni fyrirtækisins eru:
- Gatna- og stígagerð.
- Grunn- og leikskólalóðir.
- Innkeyrslur og lóðir við íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
- Endurnýjun lagna í jörðu.
- Gerð grunna fyrir nýbyggingar.
- Fylling inn í sökkla og lagnavinna.
- Nýsmíði, endurgerð og viðhald innviða - s.s. skólabygginga ofl.
- Gerð nýbygginga og sala fasteigna.

Húsasmiður með reynslu óskast
Stéttafélagið ehf. óskar eftir húsasmið til starfa í smíðadeild fyrirtækisins.
Fyrirtækið starfar á sviði jarðvinnu, mannvirkjagerðar og lagnaframkvæmda.
Smíðadeild félagsins tekur að sér fjölbreytt verkefni. Stór hluti verkefnanna felst í gerð nýbygginga frá grunni og að fullkláruðu húsi.
Dæmi um verkefni unnin fyrir opinbera verkkaupa eru nýsmíði skólabygginga, utanhússklæðningar, gluggaísetningar, stoðveggir svo dæmi séu tekin.
Einnig eru verkefnin tengd ýmis konar trésmíði s.s. pallasmíði, skjólgirðingar, gerð leiktækja/búnaðar á skólalóðum osfrv..
Verkefnastaða er mjög góð og næg vinna í boði.
Verkefni okkar eru á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.
Nánari upplýsingar um starfið fæst með því að sækja um starfið og hefja samskipti hér á vefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í húsasmíði er skilyrði
- Íslenskukunnátta er skilyrði
- Mjög samkeppnishæf laun í boði
Advertisement published28. March 2025
Application deadline20. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Breiðhella 12, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
HousebuildingCarpenterJourneyman license
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Húsasmiður - Fullt starf
Bogaverk ehf.

Eftirlit með nýframkvæmdum og viðhaldi - Norðurland
Vegagerðin

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Bílrúðuísetningar
Bílrúðan ehf

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Smiðir óskast.
Iðjuverk ehf.

Sumarstarf við gæðaeftirlit
Malbikstöðin ehf.

Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Alhliða störf í eignaumsýslu - tímabundin ráðning
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Umsjónarmaður fasteigna Í Hafnarborg
Hafnarfjarðarbær