
Einingaverksmiðjan
Einingarverksmiðjan er staðsett í nýju verksmiðjuhúsnæði að Koparhellu 5, 221 Hafnarfirði.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur Einingaverksmiðjan sérhæft sig í og framleitt forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 75 starfsmenn.

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Við óskum eftir öflugum framleiðslustarfsmönnum með góða reynslu af störfum í byggingariðnaði.
Við leitum að fjölhæfum starfsmönnum til að framleiða forsteyptar einingar til húsbygginga o.fl. Við þurfum áhugasama, metnaðarfulla, vinnusama og sjálfstæða einstaklinga til að sinna mjög fjölbreyttum störfum. Við erum frábæran mannskap og góðan liðsanda sem við leggjum mikið upp úr. Hér vinnum við saman sem eitt lið!
Einingaverksmiðjan sérhæfir sig í og framleiðir forsteyptar lausnir fyrir breiðan hóp viðskiptavina og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og áratuga verkkunnáttu. Hjá fyrirtækinu starfa um 80 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðsla á forsteyptum einingum
- Járnabindingar
- Reynsla af mótasmíði er kostur
- Mótauppsláttur samkvæmt teikningum
- Lestur teikninga kostur
- Titekt á efni og frágangur
- Önnur verkefni sem yfirmaður felur starfsmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum úr byggingariðnaði
- Reynsla af mótauppslætti og steypuvinnu kostur
- Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni
- Hæfni til að starfa í teymi og aðlagast breytilegum aðstæðum
- Góð enskukunnátta
- Ökuréttindi kostur
Advertisement published28. February 2025
Application deadline11. April 2025
Language skills

Required
Location
Koparhella 5
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Frú Ragnheiður
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Vélvirki
Alkul ehf

Öflugur starfsmaður óskast
Múlaradíó ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Getum bætt við okkur vönum véla- og verkamönnum
GH Gretarsson

Sumarstörf - þjónustustöð og vinnuflokkur á Suðurlandi
Vegagerðin

Sumarafl.- alm.starfsmenn á hjúkr.heimili HVE Hvammstanga
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Sumarafleysing - Alm. starfsmaður eldhúsi HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Vanur innréttingar sprautari óskast
Parki