

Getum bætt við okkur vönum véla- og verkamönnum
Óskað er eftir vönum verkamönnum sem fyrst í almenna verkamannavinnu.
Einnig er óskað eftir vönum vélamönnum með fullgild réttindi á vinnuvélar upp að 20 tonnum. Unnið er við jarðlagnir og aðrar jarðvinnuframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu.
Mikilvægt er að viðkomandi sé líkamlega hraustur, reyklaus og eigi auðvelt með að vinna í hóp og í teymi. Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg en ekki nauðsyn.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðkomandi þarf að hafa gott frumkvæði á því sviði sem undir hann heyrir og geta starfað sjálfstætt. Eiga auðvelt að vinna í hóp eða teymi og þarf að geta starfð undir ströngum öryggisreglum.
Menntunar- og hæfniskröfur
Verkamaður
- Viðkomandi þarf að hafa bílpróf
- Getu til að starfa utandyra.
Vélamaður.
- Viðkomandi þarf að hafa bílpróf,
- Reynslu og fullgild réttindi á vinnuvélar upp að 20 tonnum.
Meiraprófsréttindi er einnig kostur.
Aðrar hæfniskröfur
Stundvísi og áreiðanleiki,
Advertisement published6. March 2025
Application deadline14. March 2025
Language skills

Required

Required

Optional
Type of work
Skills
Building skillsClean criminal recordDriver's license CEDriver's licenceNon smokerHeavy machinery license
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Hraunbræðslusérfræðingur í Vík- Lava Melter in Vík
Lava Show

Vélfræðingar
Jarðboranir

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf - þjónustustöð og vinnuflokkur á Suðurlandi
Vegagerðin

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Starfsmaður í malbikun og almenna jarðvinnu
Grjótgarðar ehf

Afgreiðsla í verslun og lager
Íshúsið ehf

Verkamaður í sumarstarf
PRO-Garðar ehf.

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf

Vélamaður í flokkunarstöð
Terra hf.

Vanur hjólagröfumaður
Grafa og Grjót ehf.