
Múlaradíó ehf
Öflugur starfsmaður óskast
Vegna aukinna verkefna óskar Múlaradío eftir öflgum og metnaðarfullum einstaklingum til liðs við núverandi teymi. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á skemmtilegum og lifandi vinnustað. Æskilegt væri ef viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst.
Múlaradíó er fyrirtæki með langa sögu í rafeindaþjónustu. Fyrirtækið sérhæfir sig í ísetningu á tölvubúnaði fyrir leigubíla, ísetningu á forgagnsbúnaði í bíla og viðhald á fjarskipta og tækjabúnaði sjúkra- og slökkviliðsbílum, ásamt fjölda annarra verkefna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ísetning og viðhald á tækjabúnaði leigubíla.
- Ísetning á forgangsbúnaði og umsjón tækjabúnaðar.
- Viðhald á fjarskipta og tækjabúnaði fyrir sjúkra- og slökkviliðsbíla.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla á sviði rafiðna kostur.
- Menntun og reynsla á sviði bifvélavirkjunnar kostur.
- Bíla og tækja áhugi mikill kostur
- Sjálfstæði í vinnubrögðum, nákvæmni, þjónustulund og samskiptahæfni.
- Hreint sakavottorð
Advertisement published7. March 2025
Application deadline15. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Fellsmúli 28, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
Auto electric repairIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustustjóri
Dynjandi ehf

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Hraunbræðslusérfræðingur í Vík- Lava Melter in Vík
Lava Show

Vélvirki
Alkul ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Allar almennar bílaviðgerðir
Bifreiðaverkstæði Reykjavíkur

Vanur innréttingar sprautari óskast
Parki

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Starfsmaður á verkstæði / Car mechanic
KúKú Campers Ehf.

Tjónafulltrúi Ökutækjatjóna
TM

Innréttingasmíði
Sérverk ehf

Verkefnastjóri á eigna- og viðhaldssviði
Félagsbústaðir