
Félagsbústaðir
Félagsbústaðir hf. er sjálfstætt starfandi fasteignafyrirtæki í eigu Reykjavíkurborgar sem á, rekur og leigir út ríflega 2.500 íbúðir í Reykjavík. Skrifstofur félagsins eru staðsettar miðsvæðis í Reykjavík og hjá því starfa rúmlega 20 manns. Félagið er vottað í hóp framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi 2017 af Credit Info. Nánari upplýsingar um félagið og starfsemi þess má finna á heimsíðunni www.felagsbustadir.is.
Verkefnastjóri á eigna- og viðhaldssviði
Félagsbústaðir leita að fjölhæfum verkefnastjóra með iðnmenntun til að sinna fjölbreyttum verkefnum við skipulag og framkvæmd viðhalds fasteigna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón og ábyrgð á úttektum íbúða
- Gerð kostnaðaráætlana, verkbeiðna og tilboðsgagna
- Skipulag og eftirlit með verklegum framkvæmdum
- Reglulegt eftirlit eigna og umsjón tilfallandi viðgerða og viðhalds
- Minniháttar viðgerðir og viðhald
- Skráning mála í gagnagrunna
- Yfirferð reikninga
- Samskipti við leigutaka, húsfélög, iðnaðarmenn og verktaka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi, sveinspróf æskilegt
- Reynsla og þekking á viðhaldi fasteigna
- Færni í tölvunotkun og upplýsingakerfum
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð samskiptafærni, samviskusemi og lausnamiðuð hugsun
- Ökuréttindi
Advertisement published6. March 2025
Application deadline17. March 2025
Language skills

Required
Location
Þönglabakki 4, 109 Reykjavík
Type of work
Skills
Journeyman license
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Pípari
Vatnsvit ehf.

Hvolsvöllur: Söluráðgjafar í framtíðar – og sumarstörf
Húsasmiðjan

Hvolsvöllur: Deildarstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Hraunbræðslusérfræðingur í Vík- Lava Melter in Vík
Lava Show

Öflugur starfsmaður óskast
Múlaradíó ehf

Vanur innréttingar sprautari óskast
Parki

Innréttingasmíði
Sérverk ehf

Ráðagóðir rafvirkjar í Borgarnesi
RARIK ohf.

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Ljósleiðaratæknimaður - Norðurland
Netkerfi og tölvur ehf.

Rafvirki
IKEA

Rafvirki í Hafnarfirði
HS Veitur hf