
Hólabrekkuskóli
Mikil gróska einkennir Hólabrekkuskóla og áhersla er lögð á skapandi starf, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti og uppbyggileg samskipti. Leiðarljós skólans er virðing, gleði og umhyggja. Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli frá 1. – 10. bekk með tæplega 500 nemendur og 70 starfsmenn.
Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli auglýsir eftir umsjónarmanni fasteignar í 100% starfshlutfall. Staðan er laus frá 15. maí og er tímabundin til eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Umsjónarmaður fasteignar hefur umsjón með húsnæði skólans, daglegum þrifum, viðhaldi o.fl. Næsti yfirmaður er skólastjóri.
Ef þú hefur áhuga á að starfa á skemmtilegum vinnustað og vera leiðandi í jákvæðum og uppbyggilegum samskiptum þá viljum við í Hólabrekkuskóla endilega fá þig til liðs við okkur. Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli frá 1. - 10. bekk með rúmlega 500 nemendur og 80 starfsmenn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar nemendur og starfsfólk skólans.
- Umsjón með skólahúsnæði og skólalóð. Er tengiliður við aðila sem koma að viðhaldi og endurnýjun húsnæðis, áhalda og tækja.
- Ber ábyrgð á framkvæmd þrifa. Er yfirmaður skólaliða og skipuleggur störf þeirra.
- Þátttaka og aðstoð í mötuneyti. Sér um ýmsa áætlanagerð í tengslum við mötuneyti, mataráskrift o.fl.
- Sér um að húsnæðið sé opið við upphaf skóladags og ber ábyrgð á frágangi húsnæðis við lok skóladags. Er til taks við ýmis konar viðburði á vegum skólans.
- Aðstoðar við ýmis verkefni á skrifstofu skólans. • Önnur verkefni sem skólastjóri felur umsjónarmanni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Framúrskarandi lipurð og færni í mannlegum samskiptum.
- Góðir skipulagshæfileikar og sveigjanleiki í samskiptum.
- Iðn- eða háskólamenntun og/eða reynsla og hæfni sem nýtist í starfi.
- Tölvufærni í xcel, word o.fl.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Stundvísi og samviskusemi.
- Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum.
Advertisement published25. March 2025
Application deadline8. April 2025
Language skills

Required
Location
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactivePositivityConscientiousIndependencePunctual
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þakvinna / Roofing
ÞakCo

Smiðir óskast.
Iðjuverk ehf.

Vinnusvæðamerkingar
Malbikstöðin ehf.

Sumarstarf við gæðaeftirlit
Malbikstöðin ehf.

Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Alhliða störf í eignaumsýslu - tímabundin ráðning
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Experienced construction worker - Byggingaverkamaður óskast
Einingaverksmiðjan

Umsjónarmaður fasteigna Í Hafnarborg
Hafnarfjarðarbær

Múrarar, málarar, smiðir / Masonry, painters, carpenters
Mál og Múrverk ehf

Bílastæðamálari / Parking Painter
BS Verktakar

Sláttumenn / Garðyrkja / Hópstjórar - Sumarstarf
Garðlist ehf

Sumarstarf
Þörungaverksmiðjan hf. / Thorverk