
Bogaverk ehf.
Bogaverk ehf. var stofnað árið 2003 og þar starfa 11 manns í teymi. Bogaverk býr yfir mikilli reynslu á öllum sviðum húsasmíðar og sérhæfir sig í þjónustu við ýmsar stofnanir höfuðborgarsvæðisins. Hjá Bogaverk er mikil áhersla lögð á jákvæðni og hjá okkur ríkir góður starfsandi.
Húsasmiður - Fullt starf
Við hjá Bogaverk ehf. leitum að sjálfstæðum og duglegum smið í fullt starf. Verktakar sem og launþegar koma til greina.
Starfið er afar fjölbreytt en aðallega er um að ræða viðhaldsvinnu fyrir stofnanir og fasteignir. Að lang mestu leyti er um innivinnu að ræða.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og íslenska er skilyrði.
Vinnutími er frá 8:00-17:00 alla virka daga nema föstudaga frá 8:00-15:00.
Einungis reglusamir einstaklingar koma til greina.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun eða reynsla af smíði er skilyrði
- Hreint sakarvottorð er skilyrði
- Íslenska er skilyrði
- Bílpróf er skilyrði
Advertisement published29. March 2025
Application deadline6. April 2025
Language skills

Required
Location
Reykjavík, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordDriver's licenceCarpenter
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstarf í byggingaviðhaldi
Rio Tinto á Íslandi

Söluráðgjafi í gluggum á fyrirtækjasviði
Byko

Verkamaður
Véltækni hf

Húsasmiður með reynslu óskast
Stéttafélagið ehf.

Eftirlit með nýframkvæmdum og viðhaldi - Norðurland
Vegagerðin

Umsjónarmaður fasteigna
Hólabrekkuskóli

Bílrúðuísetningar
Bílrúðan ehf

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá

Ez Verk ehf. Sérhæfir sig í Gluggaísetningum, Klæðningum
EZ Verk ehf.

Smiðir óskast.
Iðjuverk ehf.

Sumarstarf við gæðaeftirlit
Malbikstöðin ehf.

Starfskraftur í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn