

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk
Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfskrafti í íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun.
Um er að ræða fullt sumarstarf í blandaðri vaktavinnu á tímabilinu 15. maí til 31. ágúst eða eftir samkomulagi.
Fjölbreytt og krefjandi verkefni í skemmtilegum íbúðakjarna þar sem búa 6 einstaklingar með einhverfu og skyldar raskanir.
Unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við athafnir daglegs lífs, bæði heima við sem og í námi, leik og starfi
- Vera góð fyrirmynd
- Stuðla að auknu sjálfstæði íbúa og samfélagsþátttöku
- Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa
- Samvinna við samstarfsfólk, utanaðkomandi fagaðila og aðstandendur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjandi verður að hafa náð 18 ára aldri
- Mjög góð íslenskukunnátta
- Gott líkamlegt ástand
- Reynsla af störfum með fólki með fötlun er kostur
- Samskiptahæfni og samstarfshæfileikar
- Framtakssemi, sjálfstæði og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
Advertisement published28. February 2025
Application deadline17. March 2025
Language skills

Required
Location
Vallakór 4, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordPositivityPhysical fitnessHuman relationsConscientiousIndependenceFlexibilityTeam workCare (children/elderly/disabled)Working under pressurePatience
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (30)

Sumarstörf hjá Þjónustumiðstöð Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær

Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær

Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir starfsfólki í dreifkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Hrafninn - frístundaleiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarnámskeið íþrótta- og tómstundafélaga í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í leikskólanum Núp
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Kópahvol
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Miðjan óskar eftir þjónustustjóra í heimaþjónustu
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmenn í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsmaður á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Spennandi sumarstarf á heimili fatlaðs fólks
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast leikskólann Baug
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstörf í íbúðarkjarna
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Umsóknir fyrir ungmenni með fötlun
Sumarstörf - Kópavogsbær

Höfuð-Borgin - Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarfsfólk óskast í Grænatún
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf í Kópasteini
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vegglistafólk óskast í Molann miðstöð unga fólksins
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi sumarstörf í Kópavogi!
Sumarstörf - Kópavogsbær

Frístundaleiðbeinandi á Smíðavelli
Sumarstörf - Kópavogsbær

Skapandi sumarstörf í Kópavogi - Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær

Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær

Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
Similar jobs (12)

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping
Ferðbúinn ehf.

Aðstoðarmaður tannlæknis
Tannsetrið ehf

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Flotastjóri - Rekstrarstjóri
David The Guide ehf.

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk – Blikaás
Hafnarfjarðarbær

Verkefnafulltrúi í skaðaminnkandi verkefnum - Frú Ragnheiður
Rauði krossinn á höfuðborgarsvæðinu

Sumarafleysing næturvakta í stoðþjónustu
Fjarðabyggð

Sumarstarf í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk
Fjarðabyggð

Starfsfólk óskast í sumarfrístund Fjarðabyggðar
Fjarðabyggð

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið