Ferðbúinn ehf.
Ferðbúinn ehf.
Ferðbúinn ehf.

Sumarstarf - Hostel og tjaldsvæði - Lava Hostel and camping

Við leitum að jákvæðum einstakling með ríka þjónustulund sem hefur brennandi áhuga á ferðaþjónustu.

Um vaktavinnu er að ræða og unnið er á 12 tíma 2-2-3 vöktum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fagleg móttaka, upplýsingagjöf og þjónusta við gesti.
  • Almenn umsjón með bókunum.
  • Gerð reikninga.
  • Að sinna þrifum á gestaherbergjum.
  • Þríf á sameiginlegum svæðum, salerni og eldhúsi ef þörf krefur.
  • Starfsmaður sinnir verkefnum á tjaldsvæði, afgreiðslu og upplýsingagjöf til gesta, innheimtu gjalda, þrifum og umhirðu og sér til þess að svæðinu sé haldið snyrtilegu.
  • Starfsmaður ber vaktsíma vegna tjaldsvæðis og sinnir vegna þess tilfallandi verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
  • Færni til að vinna í teymi.
  • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Menntun sem tengist starfi kostur.
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg.
  • Gott vald á íslensku og ensku skilyrði, þriðja tungumál kostur.
Advertisement published10. March 2025
Application deadline13. April 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Hjallabraut 51, 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.Phone communicationPathCreated with Sketch.Email communicationPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Working under pressurePathCreated with Sketch.Customer service
Professions
Job Tags