Do you want to translate non-english job information to English?

Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Spennandi sumarstörf í skaðaminnkandi búsetuúrræði
Vesturmiðstöð leitar að starfsfólki í sumarafleysingu í skaðaminnkandi búsetukjarna fyrir konur með miklar og flóknar þjónustuþarfir.
Um er að ræða morgun-, kvöld-, helgar- og næturvaktir.
Markmið með þjónustunni er að mæta þörfum íbúa á heildstæðan og einstaklingsmiðaðan hátt. Íbúum er veitt ráðgjöf og sértækur stuðningur í búsetunni. Þjónustan er veitt með það að markmiði að efla vald íbúa yfir aðstæðum sínum og lífi, styrkja sjálfsmynd, sjálfstraust, sjálfsvirðingu, félagslega stöðu og lífsgæði. Þjónustan tekur mið af skaðaminnkandi nálgun og batahugmyndafræði.
Mikilvægt er að starfsmaður treysti sér í að sinna verkefnum við krefjandi aðstæður.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Félagslegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi
- Hvetur og styður íbúa til sjálfshjálpar
- Aðstoðar íbúa við tiltekt og þrif
- Almenn heimilisþrif
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn menntun
- Reynsla af vinnu með fólki í vímuefnavanda er kostur
- Umburðalyndi og virðing fyrir fólki með flóknar og miklar þjónustuþarfir
- Þekking eða áhugi á skaðaminnkandi nálgun og batahugmyndafræði
- Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæð vinnubrögð
- Jákvæðni
- Íslenskukunnátta B2 eða hærra (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
Advertisement published26. March 2025
Application deadline9. April 2025
Language skills

Required
Location
Hringbraut 121, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordPositivityIndependenceFlexibility
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (22)
1 d

Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
1 d

Teymisstjóri
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
2 d

Spennandi starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
2 d

Umsjónaraðili – búseta á stuðningsheimili
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
3 d

Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
3 d

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi í fjarheilbrigðisþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
3 d

Skemmtileg og gefandi störf á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
3 d

Deildarstjóri á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
4 d

Sjúkraþjálfari/íþróttafræðingur í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
4 d

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í Jöklaseli 2 !
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
5 d

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
5 d

Í sól og sumaryl í Bríetartúni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
6 d

Læknanemar / Hjúkrunarnemar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
9 d

Forstöðumaður í þjónustuíbúðum Lönguhlíð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
9 d

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarsta
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
9 d

Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
9 d

Félagsliði eða sjúkraliði óskast í hlutastarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
16 d

Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
17 d

Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
18 d

Stuðningsfulltrúi á Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
19 d

Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
27 d

Stuðningsfulltrúi í sumarstarf á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)
1 d

Sumarstarf - frístundastarf fyrir fötluð börn og ungmenni - Vinaskjól og Kletturinn
Hafnarfjarðarbær
2 d

Hjúkrunarfræðingur á dagdeild lyflækninga Fossvogi
Landspítali
2 d

Spennandi starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
2 d

Umsjónaraðili – búseta á stuðningsheimili
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
2 d

Sjúkraþjálfari á göngudeild grindarbotnsvandamála
Landspítali
3 d

Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
3 d

Hjúkrunarfræðingur
Hjartamiðstöðin ehf
3 d

Starfsmaður í heimaþjónustu - Sumarstarf
Hafnarfjarðarbær
3 d

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild/ tímavinna eða fast starfshlutfall
Landspítali
4 d

Leikskólinn Bjartahlíð - mötuneyti
Skólamatur
4 d

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
4 d

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili
Would you like some cookies? Alfred uses cookies to analyze traffic on the web and improve your experience. See more.