Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtileg og gefandi störf á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða

Laus staða fljótlega. Möguleiki á áframhaldandi starfi eftir sumarið. Bæði laust í hlutastarf og fullt starf.

Íbúðakjarninn Hraunbæ 153-163 leitar að góðu fólki til þess að bætast í þéttan og góðan hóp starfsmanna. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf sem snýr að stuðningi við íbúa á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða. Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða nálgun þar sem unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.

Starfsandinn á vinnustaðnum er mjög góður. Unnið er í vaktavinnu á dag-, kvöld-, og helgarvöktum. Starfshlutfall eftir samkomulagi, bæði möguleiki á fullu starfi og hlutastarfi. Laus staða fljótlega eða eftir samkomulagi. Möguleiki er á áframhaldandi starfi eftir sumarið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stuðningur við íbúa í þeirra daglegu verkefnum.
  • Valdefling íbúa.
  • Félagslegur stuðningur við íbúa.
  • Unnið eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun.
  • Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri.
  • Reynsla af starfi með fötluðum æskileg.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, skipulagshæfni, frumkvæði og sveigjanleiki.
  • Hæfni til þess að vinna í teymi.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.
  • Íslenskukunnátta B1 eða hærra (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma).
Fríðindi í starfi

Starfsfólki Reykjavíkurborgar bjóðast ýmis hlunnindi í starfi (sjá hér).

Advertisement published26. March 2025
Application deadline10. April 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Hraunbær 153, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (18)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraþjálfari/íþróttafræðingur í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í Jöklaseli 2 !
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umsjónaraðili – búseta á stuðningsheimili
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi í fjarheilbrigðisþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Deildarstjóri á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstörf í skaðaminnkandi búsetuúrræði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Í sól og sumaryl í Bríetartúni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Læknanemar / Hjúkrunarnemar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Forstöðumaður í þjónustuíbúðum Lönguhlíð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarsta
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsliði eða sjúkraliði óskast í hlutastarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið