
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Sjúkraliði
Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir sjúkraliða til starfa í heimastuðningi. Við leitum að faglegum og sjálfstæðum einstaklingum sem vilja vera hluti af þverfaglegu teymi og veita einstaklingsmiðaða hjúkrunarþjónustu fyrir íbúa Reykjavíkur í heimahúsum.
Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Vinnusamstarf okkar byggir á samþættri heimaþjónustu, heimahjúkrun, heimastuðningi og endurhæfingarteymi, þar sem markmiðið er að styðja sjálfstæða búsetu aldraðra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
- Hjúkrun í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og aðrar heilbrigðisstéttir
- Framkvæmdog eftirfylgni hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu sjúkrakerfi
- Virk þátttaka í þróun og innleiðingu velferðartækni
- Hjúkrun einsktaklinga í heimahúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sjúkraliðamenntun
- Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
- Íslenskukunnátta C1 í samræmi við evrópska tungumálaramann
- Góð samskipta-og skipulagshæfni
- Faglegu metnaður og frumkvæði
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
- Menningakort Reykjavíkuborgar
- Frítt í sundlaugar Reykjavíkurborgar
- Tækifæri til fræðslu
Advertisement published28. August 2025
Application deadline14. September 2025
Language skills

Required
Location
Hraunbær 119, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (11)

Leiðbeinandi í bókbandi óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Öflugur og metnaðarfullur teymisstjóri óskast á íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Villtu leiða teymi sem sér um hópastarf barna?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Metnaðarfullur og drífandi teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Öflugur forstöðumaður óskast í íbúðakjarna fyrir geðfatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vilt þú stuðla að virkni og vellíðan í Samfélagshúsi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi framtíðarstarf þroskaþjálfa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Similar jobs (12)

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Boðaþing
Hrafnista

Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Erum að ráða sjúkraliða
Heilsuvernd Vífilsstaðir

Sjúkraliðar á hjarta-, lungna-, augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Aðstoð á tannlæknastofu
Tannlæknaþjónustan

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliðar í blóðtökuþjónustu
Landspítali

Tanntæknir, aðstoðarmaður tannlæknis.
Tannlind

Aðstoðarmaður tannlæknis
Bæjarbros

Sjúkraliði á heilsugæslustöð HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands

Starfsmenn óskast í stoðþjónustu við fötluð börn
Akraneskaupstaður