
Hrafnista
Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og alls eru heimilin átta talsins í fimm sveitarfélögum. Þau eru Hrafnista Laugarási, Hraunvangi, Boðaþingi, Ísafold, Skógabæ, Sléttuvegi, Hlévangi og Nesvöllum.
Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og með fjölbreyttan bakgrunn.
Ef þú hefur áhuga á að bætast í Hrafnistuhópinn skaltu endilega senda inn umsókn,
Hlökkum til að heyra frá þér.

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Boðaþing
Hrafnista við Boðaþing í Kópavogi óskar eftir að ráða skipulagðan og sjálfstæðan einstakling til aðstoðar við sjúkra- og iðjuþjálfara í endurhæfingarteymi Hrafnistu. Um 70-80% framtíðarstarf er að ræða.
Viðkomandi kemur til með að starfa undir leiðsögn sjúkra- og iðjuþjálfa. Vinnan er fjölbreytt og á sér stað á deildum, tækjasal og vinnustofum heimilisins.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða iðju- og sjúkraþjálfara
- Aðstoða við endurhæfingu íbúa
- Framfylgja þjálfunaráætlun íbúa
- Leiðbeina, hvetja og aðstoða íbúa við handverk og félagsstarf
- Teymisvinna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Jákvæðni og þjónustulund
- Íslenskukunnátta skilyrði
Advertisement published28. August 2025
Application deadline14. September 2025
Language skills

Required
Location
Boðaþing 5-13, 203 Kópavogur
Type of work
Skills
ProactivePositivityIndependenceCustomer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Starfsmaður í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

Hjúkrunar- og læknanemar - Laugarás
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Reykjanesbæ
Hrafnista

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Umönnun framtíðarstarf - Boðaþing
Hrafnista

Sjúkraþjálfari - Sjúkraþjálfunardeild Hrafnistu Hraunvangi
Hrafnista
Similar jobs (12)

Íþróttafræðingur / aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun
Parkinsonsamtökin

Sjúkraliði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
NPA miðstöðin

Sjúkraliði á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Spennandi starf fyrir iðjuþjálfa - Skjól hjúkrunarheimili og Maríuhús dagþjálfun
Skjól hjúkrunarheimili

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinandi - Verið - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Fjöliðjan á Akranesi auglýsir eftir leiðbeinenda
Fjöliðjan

Stuðningsfulltrúi í Arnarskóla – Sérhæfður stuðningur fyrir nemendur með mikla stuðningsþörf
Arnarskóli

Þroskaþjálfi óskast
Helgafellsskóli