
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Þroskaþjálfi óskast
Þroskaþjálfi óskast á yngsta stig í Helgafellsskóla. Á yngsta stigi eru um 170 nemendur og vinnur þroskaþjálfi náði með öllum kennarateymum stigsins.
Helstu verkefni þroskaþjálfa eru:
- að vinna með nemendum með þroskafrávik
- að sinna þjálfun, vinna með félagsfærni og aðlaga námsumhverfi í samráði við kennara og stjórnendur
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hefur umsjón með skipulagningu og framkvæmd á sérhæfðri þjálfun nemenda ásamt því að veita samstarfsmönnum og foreldrum fræðslu og ráðgjöf.
- Annast þjálfun nemenda í samráði við skólastjórnendur, sérkennara og aðra kennara.
- Vinnur að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám í þroskaþjálfun
- Þekking og reynsla af vinnu með nemendur með fjölþættan vanda
- Áhugi á starfi með börnum og metnaður til að þróa öflugt skólastarf
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Góð íslenskukunnátta
Advertisement published27. August 2025
Application deadline17. September 2025
Language skills

Required
Location
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Spennandi starf fyrir iðjuþjálfa - Skjól hjúkrunarheimili og Maríuhús dagþjálfun
Skjól hjúkrunarheimili

Forstöðumaður á sambýli í Skaftholti
Skaftholt, Sjálfseignarstofnun

Stuðningsfulltrúi í Arnarskóla – Sérhæfður stuðningur fyrir nemendur með mikla stuðningsþörf
Arnarskóli

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Viðskiptastjóri í hjálpartækjadeild
Stoð

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljaborg
Leikskólinn Seljaborg

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast í Dal
Dalur

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Metnaðarfullur og drífandi teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Forvarnaráðgjafi
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Þroskaþjálfar óskast til starfa í félagsþjónustu Sólheima
Sólheimar ses.