
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin aðstoðar fatlað fólk og aðstandendur við það utanumhald og þá umsýslu sem fylgir því að hafa notendastýrða persónulega aðstoð. NPA miðstöðin veitir m.a. ráðgjöf, heldur fræðslunámskeið, greiðir aðstoðarfólki laun og sér um launatengd mál.
Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA) er þjónustuform sem byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og gerir fötluðu fólki kleift að ráða hvar það býr og með hverjum það býr. Fatlað fólk stýrir því hvernig aðstoðin er skipulögð, hvenær hún fer fram, hvar hún fer fram og hver veitir hana.
Persónulegt aðstoðarfólk aðstoðar NPA notendur við sitt daglega líf, svo það hafi sömu möguleika og ófatlað fólk.

Langar þig að vinna í skemmtilegu starfsumhverfi með frábærum stelpum?
Ég er 29 ára kona sem býr í Reykjavík og vantar aðstoðarkonur á aldrinum 22-35 ára til að starfa hjá mér í haust. Ég nota notendastýrða persónulega aðstoð og þarf stuðning við allar athafnir daglegs lífs.
Starfið sem um ræðir eru kvöldvaktir með möguleika á fleiri vöktum.
Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt, felur í sér mikil samskipti og persónulega nálgun. Starfið hentar vel með skóla og er möguleiki á áframhaldandi starfi eftir áramót.
Advertisement published25. August 2025
Application deadline22. September 2025
Language skills

Required
Location
Urðarhvarf 8, 203 Kópavogur
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Frábær aðstoðarkona óskast í Hafnarfjörðinn
NPA miðstöðin

Aðstoðarfólk óskast / Personal assistant wanted
NPA miðstöðin

Barngóð NPA aðstoðarmanneskja óskast
NPA miðstöðin

Skemmtilegt starf í Keflavík!
NPA miðstöðin

Óska eftir NPA aðstoðarmanneskju í 100% stöðu
NPA miðstöðin

Konur sem kunna að prjóna eða hekla óskast á morgunvaktir
NPA miðstöðin
Similar jobs (12)

Frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Velferðarsvið - Starfsmaður í heima-og stuðningsþjónustu
Reykjanesbær

Íþróttafræðingur / aðstoðarmaður í sjúkraþjálfun
Parkinsonsamtökin

Aðstoðarmanneskja í sjúkra - og iðjuþjálfun - Boðaþing
Hrafnista

Höfuð-Borgin - sértæk félagsmiðstöð
Höfuð-borgin sértæk félagsmiðstöð

Skóla- og frístundaliðar í frístundaheimilið Lækjarsel - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Félagsliði í sértækri heimaþjónustu - Fjölskyldu- og barnamálasvið
Hafnarfjarðarbær

Tómstundaleiðbeinandi - Verið - Hvaleyrarskóli
Hafnarfjarðarbær

Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Garðabær

Forstöðumaður á sambýli í Skaftholti
Skaftholt, Sjálfseignarstofnun

Fjöliðjan á Akranesi auglýsir eftir leiðbeinenda
Fjöliðjan

Stuðningsfulltrúi í Arnarskóla – Sérhæfður stuðningur fyrir nemendur með mikla stuðningsþörf
Arnarskóli