
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Frístundaklúbburinn Ungmennahraun auglýsir eftir starfsfólki. Opnunartími Ungmennahrauns er frá 13:00 - 16:30 alla virka daga. Í boði eru hlutastörf og tímavinnustörf með sveigjanlegum vinnutíma eftir hádegi. Þetta starf hentar vel sem aukavinna með námi eða öðru starfi.
Ungmennahraun er sértækt frístundarþjónusta fyrir fötluð ungmenni á aldrinum 16-20 ára og staðsett á Álftanesi. Markmið frístundarinnar er að veita ungmennum sem þar dvelja öruggt og skapandi umhverfi með það að markmiði að efla félgasfærni og sjálfstæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að styðja nemendur með sérþarfir
- Að stuðla að jákvæðu umhverfi og vera öðrum fyrirmynd
- Að efla velferð og félagslegan þroska ungmennanna
- Að fylgja eftir áætlunum og verklagsreglum
- Samráð og samvinna við ungmenni, foreldra, samstarfsfólk og aðra sem koma að frístundarstarfinu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Jákvæðni og ábyrgðarkennd
- Frumkvæði og lausnamiðað viðhorf
- Áhugi á málefnum fatlaðs fólks
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Advertisement published22. August 2025
Application deadline9. September 2025
Language skills

Required
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactiveConscientiousIndependence
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Metnaðarfullur og drífandi teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Stuðningsfulltrúi - Háteigsskóli 75%
Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf, kjörið með námi!
Framtíðarfólk ehf.

Þroskaþjálfar óskast til starfa í félagsþjónustu Sólheima
Sólheimar ses.

Hamraskóli - laus staða stuðningsfulltrúa
Hamraskóli

Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk - Steinahlíð
Hafnarfjarðarbær

Stuðningsfulltrúi í Húnaskóla og starfsmaður í stoðþjónustu
Húnabyggð

Öflugur forstöðumaður óskast í íbúðakjarna fyrir geðfatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk – Smárahvammur
Hafnarfjarðarbær