
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Samveitur Garðabæjar auglýsir eftir pípulagningarmanni eða manni með umtalsverða reynslu af veituframkvæmdum til framtíðarstarfa. Viðkomandi þarf að geta sinnt bakvaktaskyldu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðhald og nýlagnir
- Yfirferð á dælubrunnum
- Lagning og uppsetning á nýjum heimæðum
- Viðhald og eftirlit fráveitu
- Ýmis önnur verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í pípulögnum eða umtalsverð reynsla af veituframkvæmdum
- Þekking á suðu og meðhöndlun stærri plastlagna og tengistykkja
- Íslenskukunnátta á stigi B1 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
- Þekking á Word og Excel
- Jákvæðni og samskiptahæfni
- Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
Hlunnindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall að upphæð 20.000 kr. eftir 6 mánuði í starfi
- Bókasafnskort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Menningarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Sundlaugarkort fyrir starfsmenn sem ráðnir eru í starfshlutfall eftir 3 mánuði í starfi
- Árshátíð er starfsmönnum að kostnaðarlausu
- Íslenskunámskeið fyrir erlenda starfsmenn
Advertisement published12. August 2025
Application deadline25. August 2025
Language skills

Required
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (6)

Heilsuleikskólinn Holtakot auglýsir eftir einstaklingi til að sinna stöðu snemmtækrar íhlutunar
Garðabær

Krókamýri, heimili fatlaðs fólks óskar eftir starfsfólki
Garðabær

Hress og drífandi einstaklingur óskast í stuðning
Garðabær

Heimilisfræðikennari í Garðaskóla
Garðabær

Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Sjálandsskóli óskar eftir umsjónarkennara í 1. bekk
Garðabær
Similar jobs (12)

Vélamaður á Akureyri
Vegagerðin

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan & Olsen

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Við leitum af öflugum Liðsmanni.
Sólhús ehf

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin

Þú getur tryggt öryggi - Tæknifólk í slökkvitækjadeild
Securitas

Starfsmaður í litun - verkstæði
Málningarvinna Carls

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð

Starfsmaður í móttökustöð - Vestmannaeyjar
Terra hf.

Sérhæfðir byggingarmenn / Specialized Construction Workers
AF verktakar ehf

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð

Pípari
Securitas