
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Starfsmaður í áhaldahús
Áhaldahús leitar að starfsmanni í framtíðarstarf
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi.
Erum við að leita af þér?
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst í vinnu við almennt viðhald, fegrun umhverfis, hálkueyðingu og mokstur gangstétta, viðhald gatnakerfa og fráveitu með leiðsögn rekstrastjóra áhaldahússins.
- Einnig felst í starfinu sláttur, umhirðuverkefni á opnum svæðum, þjónusta við stofnanir sveitarfélagsins og ýmsar verklegar framkvæmdir á vegum áhaldahúss.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum
- Skilyrði er að starfsmaður hafi náð 18 ára aldri
- Skilyrði er að starfsmaður hafi ökuréttindi
- Vinnuvélaréttindi eða iðnmenntun eru æskileg en ekki skilyrði
- Jákvæðni, frumkvæði, áhugi og metnaður
Advertisement published11. August 2025
Application deadline28. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Sólbakki 4, 310 Borgarnes
Type of work
Skills
Driver's license (B)ProactiveBuilding skillsClean criminal recordPositivityPhysical fitnessHuman relationsAmbitionIndependencePunctualTeam workMeticulousnessProject managementHeavy machinery license
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (4)
Similar jobs (12)

Starfsmaður í pökkun og framleiðslu
Nathan & Olsen

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Við leitum af öflugum Liðsmanni.
Sólhús ehf

Armur ehf. Óskar eftir starfsfólki í Tjónaskoðun og Bifreiðasmið
Armur ehf.

Vélamaður á Þjónustustöð í Garðabæ
Vegagerðin

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Snillingar á Vélaverkstæði og smurstöð
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Verkstæðisformaður Vélaverkstæðis
Vélaverkstæði Þóris ehf.

Rennismiður á túrbínuverkstæði
HD Iðn- og tækniþjónusta

Vélvirkjar/Stálsmiðir-Akureyri
HD Iðn- og tækniþjónusta

Starfsmaður í litun - verkstæði
Málningarvinna Carls

Bílaþvotta- og bónstöðvar starfsmaður óskast
Lindin Bílaþvottastöð