
Hólabrekkuskóli
Mikil gróska einkennir Hólabrekkuskóla og áhersla er lögð á skapandi starf, fjölbreytta gagnreynda kennsluhætti og uppbyggileg samskipti. Leiðarljós skólans er virðing, gleði og umhyggja. Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli frá 1. – 10. bekk með tæplega 500 nemendur og 70 starfsmenn.
Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla
Við leitum að jákvæðum, drífandi einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við athafnir daglegs lífs og þátttöku í skólastarfi. Styður nemendur í félagslegum samskiptum undir leiðsögn kennara. Fylgir eftir stefnu skólans og sinnir öðrum verkefnum sem viðkomandi er falið.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leitað er að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem hefur framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum. Stundvísi og samsviskusemi.
Advertisement published22. August 2025
Application deadline5. September 2025
Language skills

Required
Location
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérkennari, þroskaþjálfi eða starfsmaður með uppeldismenntun
Fellaskóli

Frístundarleiðbeinandi í Nesskóla
Fjarðabyggð

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Lindaskóli óskar eftir kennara til að kenna íslensku sem annað tungumál (ÍSAT)
Lindaskóli

Stuðningsfulltrúi - Háteigsskóli 75%
Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf, kjörið með námi!
Framtíðarfólk ehf.

Deildarstjóri í Grænatún
Grænatún

Hamraskóli - laus staða stuðningsfulltrúa
Hamraskóli

Stuðningsfulltrúi í Húnaskóla og starfsmaður í stoðþjónustu
Húnabyggð

Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Garðabær

Þroskaþjálfa vantar í Salaskóla
Salaskóli

Við leitum að dásamlegum kennara og/eða leiðbeinanda
Regnboginn