Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Stuðningsfulltrúi Hólabrekkuskóla

Við leitum að jákvæðum, drífandi einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á að vinna með börnum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða nemendur við athafnir daglegs lífs og þátttöku í skólastarfi. Styður nemendur í félagslegum samskiptum undir leiðsögn kennara. Fylgir eftir stefnu skólans og sinnir öðrum verkefnum sem viðkomandi er falið.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leitað er að jákvæðum og drífandi einstaklingi sem hefur framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt samevrópska matskvarðanum. Stundvísi og samsviskusemi.
Advertisement published22. August 2025
Application deadline5. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Bakkastaðir 2, 112 Reykjavík
Suðurhólar 10, 111 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags