Framtíðarfólk ehf.
Framtíðarfólk ehf.

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf, kjörið með námi!

Leikskólinn Áshamar á Hamranesi í Hafnarfirði óskar eftir áhugasömu og jákvæðu fólki í hlutastörf með börnum á aldrinum 1–6 ára. Störfin henta vel fyrir einstaklinga sem hafa áhuga á að vinna með börnum í hlýlegu, skapandi og faglegu umhverfi.

Við hvetjum öll kyn til að sækja um starf við leikskólann Áshamar.

Starfstími: Frá kl. 8:00/9:00–15:00/16:00 virka daga. Mögulegt er að vinna 2-5 daga í viku eða hálfa daga, allt eftir samkomulagi.

Nánari upplýsingar um leikskólann okkar: www.framtidarfolk.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Taka þátt í umönnun og uppeldi barna
  • Styðja við daglega rútínu leikskólans t.d útiveru, matartíma og hvíld
  • Fylgja verklegi og hugmyndafræði leikskólans
  • Vinna með fagfólki og foreldrum að velferð barna
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla og þekking af starfi með börnum er kostur
  • Jákvæðni og góð samskipahæfni
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð íslenskukunnátta
  • Stundvísi og áreiðanleiki
Advertisement published19. August 2025
Application deadline8. September 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
Location
Áshamar 9, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.Care (children/elderly/disabled)
Professions
Job Tags