Kerecis
Kerecis
Kerecis

Sérfræðingur í skráningum

    Sérfræðingur í skráningum er hluti af þróunarsviði og styður við vöxt Kerecis. Sérfræðingurinn vinnur að nýskráningum. Starfið felur í sér skrif á tækniskjölum, ráðgjöf í tengslum við þróunarverkefni og samantekt skráningargagna fyrir nýjar vörur. Kostur er að hafa reynslu af EU-MDR eða 510k.

    Hefur þú roð við okkur?

    Kerecis er það fyrirtæki sem vex hraðast í heiminum á sviði meðferðar á vefjaskaða og byggir tækni sína á hagnýtingu á roði og fitusýrum. Lækningavörur Kerecis eru notaðar til meðhöndlunar á margskonar líkamsskaða; m.a. á skurðsárum, þrálátum sárum, brunasárum, munnholssárum sem og til að flýta fyrir gróanda og að styrkja innvortis vef eftir skurðaðgerðir og slys.

    Um 600 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu á Ísafirði, í Reykjavík, Þýskalandi og í Bandaríkjunum.

    Sáraroðið Kerecis á þátt í bata þúsunda einstaklinga um allan heim árlega.

    Helstu verkefni og ábyrgð
    • Undirbúa og senda inn 510(k) umsóknir til FDA
    • Skrifa tækniskjöl
    • Tekur þátt í þróunarverkefnum
    • Samvinna með klínískum sérfræðingum
    • Þekking á reglugerðum varðandi skráningu lækningatækja
    Menntunar- og hæfniskröfur
    • Háskólagráða á viðeigandi vísindasviði (verkfræði eða skylt svið)
    • Reynsla af skráningarvinnu á lækningavörum er kostur
    • Góð samskiptahæfni
    Advertisement published11. April 2025
    Application deadline23. April 2025
    Language skills
    EnglishEnglish
    Required
    Very good
    IcelandicIcelandic
    Required
    Very good
    Location
    Laugavegur 77, 101 Reykjavík
    Type of work
    Skills
    PathCreated with Sketch.Research papersPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Report writingPathCreated with Sketch.Content writingPathCreated with Sketch.Team work
    Professions
    Job Tags