Kópavogsbær
Kópavogsbær
Kópavogsbær

Verkefnastjóri í eignadeild

Kópavogsbær óskar eftir dugmiklum og drífandi verkefnastjóra ástandsskoðunar fasteigna og eftirlits, með áherslu á lagna- og tæknikerfi. Í starfinu felst einnig umsýsla með fasteignum í eigu Kópavogsbæjar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ástandsskoðun lagna-, raf- og tæknikerfa
  • Gerð og rýni útboðsgagna ásamt kostnaðareftirliti útboðverkefna og viðhaldsverkefna.
  • Gerð viðhaldsáætlana og skráninga viðhaldsbeiðna og eftirfylgni með verkum
  • Kostnaðareftirlit með verktökum, rýni reikninga og gæðaeftirlit
  • Skráning gagna í viðhaldsforrit, ástandsskoðanir og skjalavistunarskrár
  • Eftirlit með öryggiskröfum og verkferlum verktaka.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tæknimenntun á háskólastigi
  • Reynsla af umsjón með viðhaldi tæknikerfa æskileg.
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi æskileg
  • Góð tölvukunnátta
  • Áhugi á að þróa nýtt starf í stóru sveitarfélagi
  • Þekking á teikniforritum æskileg
  • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagsfærni
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Advertisement published11. April 2025
Application deadline2. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags