
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Heilbrigðisgagnafræðingur - Barnaspítali Hringsins
Við óskum eftir að ráða öflugan heilbrigðisgagnafræðing til starfa á Barnaspítala Hringsins, Landspítala. Starfið felst í almennum og sérhæfðum störfum heilbrigðisgagnafræðinga ásamt náinni vinnu með fagteymum Barnaspítalans. Verkefnin eru fjölbreytt og mikil þverfagleg samskipti.
Þjónustan er í stöðugri framþróun og kapp er lagt á notendamiðaða þjónustu og styttingu biðtíma. Í boði er fjölbreytt og líflegt starf með tækifærum til starfsþróunar. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki. Heilbrigðisgagnafræðingar eru lykilstarfsfólk og þeirra framlag í daglegum störfum er mikils metið.
Starfshlutfall er samkomulag, unnið er í dagvinnu alla virka daga. Ráðið verður í starfið frá 1. janúar 2026 eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka í þverfaglegri vinnu með fagteymum
- Gagnavinnsla og umsýsla rafrænna sjúkraskráa og vinnulista
- Móttaka, umsýsla og afhending gagna
- Samskipti við foreldra og aðra sem koma að málefnum barna í þjónustu Barnaspítala
- Þátttaka í umbótastarfi og þróun þjónustu
- Gæðaeftirlit
- Önnur verkefni í samráði við næsta yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt starfsleyfi sem heilbrigðisgagnafræðingur
- Jákvætt viðmót, þjónustulipurð og samskiptahæfni
- Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði í starfi og geta til að vinna undir álagi
- Góð íslensku- og enskukunnáttu
- Góð tölvukunnátta er skilyrði, þekking á Sögukerfi Landspítala er kostur
- Hreint sakavottorð
Advertisement published29. September 2025
Application deadline15. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (45)

Læknar með vilyrði fyrir tímabundnu lækningaleyfi frá embætti landlæknis
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Sjúkraliði á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 1. - 4. ári - Hlutastörf með námi á bráðalyflækningadeild og/ eða sumarstörf
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á bráðalyflækningadeild A2 Fossvogi
Landspítali

Verkefnastjóri í umhverfismálum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Reyndur iðjuþjálfi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild og nýrnalækningadeild
Landspítali

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Sérfræðilæknir í barna- og hjartalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Sjúkraliði í meltingarteymi
Landspítali

Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali

Yfirlæknir sérnámslækna á skurðlækningaþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra á taugalækningadeild
Landspítali

Aðstoðarmaður deildarstjóra geðrofs- og samfélagsgeðteymis
Landspítali

Sérfræðilæknar í geðlækningum óskast í geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Iðjuþjálfi á geðsviði
Landspítali

Yfirlæknir barnalækninga á Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Iðjuþjálfi á endurhæfingu Grensási
Landspítali

Iðjuþjálfi í átröskunarteymi á Kleppi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali

Kennslustjóri sérnáms í skurðlækningum
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2026
Landspítali

Viltu vera hluti af frábæru teymi? Öflugur málastjóri óskast í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali

Kennslustjóri gæða- og umbótamála sérnámslækna
Landspítali

Sjúkraþjálfari á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild lyndisraskana - dagvinna
Landspítali

Sérfræðilæknir á svefndeild Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali

Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali

Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali

Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá haustönn 2025
Landspítali
Similar jobs (1)