Akademias
Sáttamiðlun
Sáttamiðlun er aðferð til lausnar ágreinings þar sem hlutlaus sáttamiðlari aðstoðar aðila við að finna sínar eigin lausnir. Fjallað er um hugmyndafræði sáttamiðlunar, sáttamiðlunarferlið, hlutverk sáttamiðlara og hvaða verkfæri sáttamiðlari notar til að hjálpa fólki við að leysa úr ágreiningi sínum.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
- kynnist því hvað felst í sáttamiðlun og hvaða tilgangi hún þjónar
- skilji hvernig ferli sáttamiðlunar er í raun og hvenær hún hentar frekar en annað
- viti hvert hlutverk sáttamiðlara er í lausn ágreinings og geti nýtt sér fjölbreytt verkfæri í hlutverki sáttamiðlara
Fyrir hverja:
Sáttamiðlun fyrir stjórnendur og starfsfólk er fyrir þá sem vilja kynna sér aðferðafræði sáttamiðlunar og öðlast verkfæri til þess að aðstoða fólk við að leysa úr ágreinings- og deilumálum á vinnustöðum og víðar.
Sáttamiðlun fyrir stjórnendur og starfsfólk er fyrir þá sem vilja kynna sér aðferðafræði sáttamiðlunar og öðlast verkfæri til þess að aðstoða fólk við að leysa úr ágreinings- og deilumálum á vinnustöðum og víðar.
Námskaflar og tími:
- Kynning - 2 mínútur
- Hvað er sáttamiðlun? - 7 mínútur
- Sáttamiðlunarferlið - 19 mínútur
- Hvenær hentar sáttamiðlun? - 13 mínútur
- Hlutverk sáttamiðlarans - 12 mínútur
- Verkfæri sáttamiðlara, fyrri hluti - 12 mínútur
- Verkfæri sáttamiðlara, seinni hluti - 10 mínútur
75 mínútur
Textun í boði:
Íslenska
Leiðbeinandi:
Lilja Bjarnadóttir
Lilja Bjarnadóttir er sáttamiðlari og lögfræðingur, og stofnandi og eigandi Sáttaleiðarinnar. Lilja hefur starfað sem sáttamiðlari síðan 2015 og sinnt kennslu á sviði sáttamiðlunar fyrir Háskóla Íslands, Háskólann í Reykjavík og Háskólann á Bifröst, auk þess að halda sjálfstæð námskeið líkt og Sáttamiðlaraskólann. Lilja er LL.M. in Dispute Resolution frá University of Missouri, í Bandaríkjunum 2015 og formaður Sáttar frá árinu 2016.
Tegund
FjarnámVerð
24.000 kr.Fáðu 10% afslátt af námskeiðinu. Smelltu á hnappinn hér að neðan og sláðu inn afsláttarkóðann við greiðslu: Alfred
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Akademias
Verkefnastjórnun með Asana
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Hinn fullkomni karlmaður
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Andleg heilsa með Tolla Morthens
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft Power Platform
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Mannauðsstjórnun og breytingar
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jákvæð sálfræði 101
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Söluþjálfun B2B
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jóga fyrir jafnvægi í hraða nútímasamfélags
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Póstlistar með Mailchimp
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Vefverslun með Shopify - byrjaðu að selja á netinu!
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Að koma sér uppúr sófanum
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Lestur ársreikninga
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft OneDrive
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Meðvirkni á vinnustað
AkademiasFjarnám24.000 kr.