Akademias
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
Í námskeiðinu lærir þú grunnatriði almannatengsla og hvernig þau nýtast fyrirtækjum í samskiptum við sína markhópa.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Skilji hvað almannatengsl eru og hvernig þau gætu nýst þér vel í starfi
Öðlist innsýn í markhópa, markmið og lykilskilaboð, auki færni sína í samskiptum við fjölmiðla og hvernig hægt er að útbúa fréttatilkynningar með ákveðinni leið til að koma okkur í fréttir
Læri hvernig best er að undirbúa sig undir viðtal og hvernig hægt er að nýta samfélagsmiðla, þekki til orðspors og málefnastjórnunar og fái innsýn einnig í það hvað felst í krísustjórnun
Fjölmörg dæmi eru tekin til að dýpka skilning á viðfangsefninu.
Fyrir hverja?
Námskeiðið er fyrir aðila úr öllum geirum atvinnulífsins sem vilja auka þekkingu sína og færni í almannatengslum og samskiptum við fjölmiðla, ásamt getu þeirra til að bregðast við krísum.
Námskaflar og tími:
- Hvað eru almannatengsl og hvernig nýtast þau? - 27 mínútur
- Markmið, markhópar og lykilskilaboð - 27 mínútur
- Samskipti við fjölmiðla - 18 mínútur
- Fréttatilkynningar og hvernig komum við okkur í fréttir - 12 mínútur
- Hvernig undirbúum við okkur undir viðtal og samfélagsmiðlar - 19 mínútur
- Orðspors- og málefnastjórnun - 14 mínútur
- Krísustjórnun - 38 mínútur
155 mínútur
Textun í boði:
Íslenska
Leiðbeinandi:
Grétar Theodórsson
Grétar Sveinn Theodórsson er almannatengill hjá Innsýn samskiptum og kennir einnig almannatengsl við Háskóla Íslands. Hann hefur rúmlega tólf ára reynslu sem ráðgjafi í almannatengslum og hefur unnið fyrir fyrirtæki og stofnanir af öllum stærðum og gerðum, íslensk sem erlend.
Tegund
FjarnámVerð
24.000 kr.Fáðu 10% afslátt af námskeiðinu. Smelltu á hnappinn hér að neðan og sláðu inn afsláttarkóðann við greiðslu: Alfred
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Akademias
Að koma sér uppúr sófanum
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Póstlistar með Mailchimp
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Andleg heilsa með Tolla Morthens
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Meðvirkni á vinnustað
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Vefverslun með Shopify - byrjaðu að selja á netinu!
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Mannauðsstjórnun og breytingar
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft Power Platform
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Söluþjálfun B2B
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Sáttamiðlun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Hinn fullkomni karlmaður
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jóga fyrir jafnvægi í hraða nútímasamfélags
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Verkefnastjórnun með Asana
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jákvæð sálfræði 101
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Lestur ársreikninga
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft OneDrive
AkademiasFjarnám24.000 kr.