Akademias
Akademias
Akademias

Andleg heilsa með Tolla Morthens

Byrjaðu á sjálfum þér. Andleg heilsa, ásamt líkamlegri heilsu og góðum svefni, spila lykilhlutverk í velgengni.
 
Um hvað er námskeiðið?
Tolli fer yfir andlega heilsu, það hlutskipti mannsins að vera með stjórnlausan huga og hvernig það getur leitt til streitu og ójafnvægis. Einnig fer hann yfir hvernig núvitund og hugleiðsla getur stuðlað að jafnvægi og hugarró og mikilvægi sjálfskærleiks í þeirri iðkun.
 
Fyrir hverja?
Alla sem eru að fást við þá áskorun að vera manneskja og vilja bæta líðan sína í lífi og starfi. 


Námskaflar og tími:
  • Inngangur - 2 mínútur
  • Heilinn - 7 mínútur
  • Undirmeðvitundin - 10 mínútur
  • Leitað inn á við - 7 mínútur
  • Sjálfskærleikur - 12 mínútur
  • Núvitund - 9 mínútur
  • Hugleiðsla - 15 mínútur
Heildarlengd:
62 mínútur

Textun í boði:
Enska, íslenska, pólska og víetnamska

Leiðbeinandi:

Tolli Morthens

Tolli Morthens er menntaður myndlistarmaður frá MHÍ 1983 og Hocshule der Kunste Berlin 1985, og starfar sem slíkur. Tolli hefur iðkað Buddisma og Núvitundarhugleiðslu frá 2004 og kennt og leitt hugleiðslu í fangelsum landsins í um 17 ár. Hann hefur leitt tvær nefndir fyrir Félagsmálaráðuneytið, með þátttöku annara ráðuneyta, um úrbætur fyrir skjólstæðinga Fangelsismálastofnunar. Tolli er reynslumikill fyrirlesari, hann hefur haldið fjölda námskeiða og fyrirlestra um hugleiðslu fyrir fyrirtæki og stofnanir eins og Íslandsbanka, Vodafone, Bónus og fleiri.
Tegund
Fjarnám
Verð
24.000 kr.
Fáðu 10% afslátt af námskeiðinu. Smelltu á hnappinn hér að neðan og sláðu inn afsláttarkóðann við greiðslu: Alfred
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar