
Akademias

Að koma sér uppúr sófanum
Hér lærir þú að finna út í hvers lags formi þú ert akkúrat núna. Hvernig er best að byrja á því að koma sér í rútínu og setja sér markmið. Einnig er farið í góð ráð til að vinna gegn stoðverkjum og í lokin má finna gátlista til að auðvelda sér að búa til markmið.
Fyrir hverja er námskeiðið?
Þetta námskeið er ætlað öllum þeim sem langar að venda sínum kvæðum í kross til að koma sér í betra form.
Námskaflar og tími:
- Er sófinn góður/Is the sofa good for you? - 3 mínútur
- Púkinn á öxlinni/The shoulder devil - 2 mínútur
- Kannaðu formið þitt/Check how fit you are - 5 mínútur
- Hvernig er best að byrja/What is the best way to start? - 4 mínútur
- Ekki láta aðra hafa áhrif/Do not be influenced by others - 4 mínútur
- Aðeins um næringu/About nutrition - 2 mínútur
- Gátlisti, settu þér markmið/Checklist. Setting goals - 5 mínútur
25 mínútur
Textun í boði:
Enska og íslenska
Leiðbeinandi:
Ásgerður Guðmundsdóttir
Ásgerður Guðmundsdóttir er sjúkraþjálfari og íþróttakennari. Ásgerður hefur í yfir 20 ár sérhæft sig í vinnustaðaúttektum í fyrirtækjum og stofnunum um land allt. Samhliða hefur hún verið með námskeið og fyrirlestra um heilsueflingu og heilsuvernd sem miða að aukinni vellíðan í vinnu og að draga úr vöðvabólgu og öðrum stoðverkjum.
Tegund
FjarnámVerð
24.000 kr.Fáðu 10% afslátt af námskeiðinu. Smelltu á hnappinn hér að neðan og sláðu inn afsláttarkóðann við greiðslu: Alfred
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Akademias
Verkefnastjórnun með Asana
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft Power Platform
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jákvæð sálfræði 101
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Myndvinnsla með Photoshop
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft Teams
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Lestur ársreikninga
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Mannauðsstjórnun og breytingar
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Andleg heilsa með Tolla Morthens
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jóga fyrir jafnvægi í hraða nútímasamfélags
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Póstlistar með Mailchimp
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Hinn fullkomni karlmaður
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Meðvirkni á vinnustað
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Stofnun fyrirtækis og upphaf reksturs
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Söluþjálfun B2B
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft OneDrive
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Sáttamiðlun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Vefverslun með Shopify - byrjaðu að selja á netinu!
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Google Ads
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft Excel grunnur
AkademiasFjarnám24.000 kr.