Akademias
Akademias
Akademias

Að koma sér uppúr sófanum

Námskeiðið Að koma sér upp úr sófanum er ætlað öllum þeim sem langar að venda sínum kvæðum í kross til að koma sér í betra form. Hér lærir þú að finna út í hvers lags formi þú ert akkúrat núna. Hvernig er best að byrja á því að koma sér í rútínu og setja sér markmið. Einnig er farið í góð ráð til að vinna gegn stoðverkjum og í lokin má finna gátlista til að auðvelda sér að búa til markmið.  Fyrirkomulagið er einfalt og þægilegt. Hægt er að opna hvaða kafla sem er, hvenær sem er, hvar sem er og eins oft og manni hentar.

Markmið með námskeiðinu er m.a. að nemandi

  • Kanni form sitt og geti lagt sitt af mörkum í að hefja rútínukennda hreyfingu án þess að láta aðra hafa áhrif á sig
  • Fái kynningu á mikilvægi hollustu, fái ráð og þekki til stoðverkja sem kunna að trufla í daglegu lífi
  • Geti sett sér sómasamleg markmið í þeim tilgangi að þau haldi til lengri tíma

     

Fyrir hverja?

Þetta námskeið “Að koma sér upp úr sófanum” er ætlað öllum þeim sem langar að venda sínum kvæðum í kross til að koma sér í betra form. 



Námskaflar og tími:
  • Er sófinn góður/Is the sofa good for you? - 3 mínútur
  • Púkinn á öxlinni/The shoulder devil - 2 mínútur
  • Kannaðu formið þitt/Check how fit you are - 5 mínútur
  • Hvernig er best að byrja/What is the best way to start? - 4 mínútur
  • Ekki láta aðra hafa áhrif/Do not be influenced by others - 4 mínútur
  • Aðeins um næringu/About nutrition - 2 mínútur
  • Gátlisti, settu þér markmið/Checklist. Setting goals - 5 mínútur
Heildarlengd:
25 mínútur

Textun í boði:
Enska og íslenska

Leiðbeinandi:

Ásgerður Guðmundsdóttir

Ásgerður Guðmundsdóttir er sjúkraþjálfari og íþróttakennari. Ásgerður hefur í yfir 20 ár sérhæft sig í vinnustaðaúttektum í fyrirtækjum og stofnunum um land allt. Samhliða hefur hún verið með námskeið og fyrirlestra um heilsueflingu og heilsuvernd sem miða að aukinni vellíðan í vinnu og að draga úr vöðvabólgu og öðrum stoðverkjum.
Tegund
Fjarnám
Verð
24.000 kr.
Fáðu 10% afslátt af námskeiðinu. Smelltu á hnappinn hér að neðan og sláðu inn afsláttarkóðann við greiðslu: Alfred
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar