Akademias
Akademias
Akademias

Auglýsingakerfi Facebook og Instagram

Þátttakendur öðlast hagnýta þekkingu á að beita auglýsingakerfi Facebook og  djúpan skilning á öllum þeim eiginleikum sem auglýsingakerfið býður uppá. 

Auglýsingakerfi Facebook gerir okkur kleift að birta auglýsingar á Facebook, Instagram, Messenger og á miklum fjölda vefsíðna og appa um allan heim (t.a.m. Tik Tok og Tinder). 

Þátttakendur læra að nota auglýsingakerfið rétt svo þeir nái meiri árangri fyrir minna fjármagn.   

 

Markmið  námskeiðsins er m.a. að nemandi

  • Öðlist skilning á auglýsingakerfum Facebook og Instagram, geti notað Ad Library og Facebook Ads Guide

  • Skilji  betur hvað felst í Boost eða business, sjái nokkrar gerðir AD groups og einnig auglýsingar almennt

  • Þekki hvað telst til mælinga og árangurs og hvernig það nýtist í starfi sem best

 

Fyrir hverja?

Námskeiðið er fyrir alla sem koma að markaðsmálum og vilja ná til markhópa með áhrifaríkum hætti. 


Námskaflar og tími:
  • Kynning - 4 mínútur
  • Facebook auglýsingakerfið. Fyrri hluti - 9 mínútur
  • Facebook auglýsingakerfið. Seinni hluti - 11 mínútur
  • Ad Library - 6 mínútur
  • Facebook Ads Guide - 6 mínútur
  • Boost eða business. Fyrri hluti - 13 mínútur
  • Boost eða business. Seinni hluti - 8 mínútur
  • Ad groups 1 - 5 mínútur
  • Ad groups 2 - 17 mínútur
  • Ad groups 3 - 8 mínútur
  • Ad groups 4 - 7 mínútur
  • Auglýsingar. Fyrri hluti - 10 mínútur
  • Auglýsingar. Seinni hluti - 15 mínútur
  • Mælingar og árangur - 5 mínútur
Heildarlengd:
124 mínútur

Textun í boði:
Íslenska

Leiðbeinandi:

Arnar Gísli Hinriksson

Arnar Gísli Hinriksson er höfundur námskeiðsins. Hann hefur 10 ára reynslu af markaðsmálum með áherslu á stafræna markaðssetningu. Arnar Gísli er stofnandi Digido og hefur unnið með fjölda íslenskra fyrirtækja eins og CCP, Wow air, Nox Medical, Meniga, Bláa lóninu og Arion banka.
Tegund
Fjarnám
Verð
24.000 kr.
Fáðu 10% afslátt af námskeiðinu. Smelltu á hnappinn hér að neðan og sláðu inn afsláttarkóðann við greiðslu: Alfred
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar