Akademias
Microsoft Power Platform
Microsoft hefur undanfarin ár unnið markvisst að aukinni framleiðni fyrirtækja og einstaklinga og ein lykileiningin í því púsli er Power Platform.
Leiðbeinandi á námskeiðinu kemur frá fyrirtækinu ST2 (áður Stragile), sem er leiðandi á íslenskum markaði í notkun og innleiðingu á Power Platform, og hefur meðal annars unnið náið með þróunardeild Microsoft í útgáfuferlum þess.
Í námskeiðinu er farið yfir hagnýt dæmi um hvernig hver eining er virkjuð í daglegum rekstri fyrirtækja og rýnt í dæmi um hvernig einingarnar vinna saman sem ein heild í beinni tengingu við önnur rekstrarkerfi fyrirtækja.
Leiðbeinandi á námskeiðinu kemur frá fyrirtækinu ST2 (áður Stragile), sem er leiðandi á íslenskum markaði í notkun og innleiðingu á Power Platform, og hefur meðal annars unnið náið með þróunardeild Microsoft í útgáfuferlum þess.
Í námskeiðinu er farið yfir hagnýt dæmi um hvernig hver eining er virkjuð í daglegum rekstri fyrirtækja og rýnt í dæmi um hvernig einingarnar vinna saman sem ein heild í beinni tengingu við önnur rekstrarkerfi fyrirtækja.
Þátttakendur fá tækifæri til að setja saman smáforrit, safna með því gögnum, setja upp sjálfvirk samskipti við önnur forrit og geta dregið saman og birt gögnin á myndrænan hátt. Allt þetta er gert með því að skoða dýpra eftirtaldar einingar Power Platform:
Power Apps, Power BI, Power Automate – Flows/UI Flows (RPA) og Power Virtual Agents – Spjallmenni.
Dataverse – Gagnagrunn og Dataverse for Teams – Power Platform fellt inn í Teams.
Einnig eru sýnd dæmi um tilbúnar vörur, farið yfir uppsetningu, viðhald og umsjón kerfanna.
Fyrir hverja?
Þátttakendur með lágmarksþekkingu á tæknimálum, sem eiga í lok námskeiðs að geta sett saman smáforrit, spjallmenni og róbóta og tengt allt saman.
Námskaflar og tími:
- Kynning - 14 mínútur
- Kerfin, fyrri hluti - 17 mínútur
- Kerfin, seinni hluti - 16 mínútur
- Dæmi, fyrri hluti - 16 mínútur
- Dæmi, seinni hluti - 21 mínútur
- Dataverse, fyrri hluti - 15 mínútur
- Dataverse, seinni hluti - 14 mínútur
- Power BI, fyrri hluti - 16 mínútur
- Power BI, seinni hluti - 17 mínútur
- Power Apps - 23 mínútur
- Power Automate, fyrsti hluti - 20 mínútur
- Power Automate, annar hluti - 15 mínútur
- Power Automate, þriðji hluti - 9 mínútur
- Power Virtual Agent, fyrri hluti - 17 mínútur
- Power Virtual Agent, seinni hluti - 12 mínútur
- Dataverse for Teams - 21 mínútur
- Samantekt - 5 mínútur
268 mínútur
Textun í boði:
Íslenska
Leiðbeinandi:
Ágúst Björnsson
Ágúst Björnsson, stofnandi Stragile, nú ST2, er menntaður í upplýsingatækni og viðskiptafræði og hefur unnið við ráðgjöf, hugbúnaðargerð, innleiðingar og útgáfu hugbúnaðar í 25 ár. Lengstan tímann hefur Ágúst starfað erlendis með sumum af þekktustu fyrirtækjum heims, bæði í Bandaríkjunum og Evrópu, svo sem þróunardeild Microsoft í Seattle, þar sem hann stjórnaði svokölluðu FastTrack teymi sem sér um móttöku (onboarding) allra viðskiptavina inn í skýjalausnir Dynamics 365. ST2 þjónustar öflugan hóp fyrirtækja við gagnagreind og allt sem kemur að Microsoft Power Platform, á Íslandi, í Bandaríkjunum og í Evrópu.
Tegund
FjarnámVerð
24.000 kr.Fáðu 10% afslátt af námskeiðinu. Smelltu á hnappinn hér að neðan og sláðu inn afsláttarkóðann við greiðslu: Alfred
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Akademias
Söluþjálfun B2B
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jóga fyrir jafnvægi í hraða nútímasamfélags
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Meðvirkni á vinnustað
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Andleg heilsa með Tolla Morthens
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Að koma sér uppúr sófanum
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Hinn fullkomni karlmaður
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Verkefnastjórnun með Asana
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Póstlistar með Mailchimp
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Mannauðsstjórnun og breytingar
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Vefverslun með Shopify - byrjaðu að selja á netinu!
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jákvæð sálfræði 101
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Sáttamiðlun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft OneDrive
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Lestur ársreikninga
AkademiasFjarnám24.000 kr.