Akademias
Póstlistar með Mailchimp
Hámarkaðu árangur tölvupósta til viðskiptavina. Póstlistar eru meðal öflugustu markaðstóla fyrirtækja, en ekki alltaf nýttir til fulls.
Póstlistar geta haft áhrif á rekstur. Með réttum leiðum er hægt að auka sölu, svo sem með því að tilkynna nýjar vörur eða þjónustu og einnig styrkja ásýnd með fallegum póstum sem nýta vörumerkið vel og fyrirbyggja óþörf símtöl inn til fyrirtækisins.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
Póstlistar geta haft áhrif á rekstur. Með réttum leiðum er hægt að auka sölu, svo sem með því að tilkynna nýjar vörur eða þjónustu og einnig styrkja ásýnd með fallegum póstum sem nýta vörumerkið vel og fyrirbyggja óþörf símtöl inn til fyrirtækisins.
Markmið námskeiðsins er m.a. að nemandi
fái góða innsýn í bestu leiðirnar þegar kemur að vali á kerfum og helstu stillingum
skilji að tölvupóstur er sem einn miðill og hvernig fyrsta uppsetning er valin, hvernig tölvupóstur er hannaður og farið yfir sendingar
þekki mikilvægi textaskrifa fyrir póstlista ásamt því hvernig eftirfylgni og greiningar geta stutt við meiri árangur og geti sett upp herferð með einföldum hætti
Fyrir hverja:
Námskeiðið hentar sérstaklega vel fyrir markaðsstjóra, viðskiptastjóra, vörumerkjastjóra, og aðra stjórnendur og ásamt starfsmönnum sem koma að umsjón markaðsmála og tölvupóstsendinga fyrirtækja.
Námskaflar og tími:
- Kynning á námskeiði og leiðbeinanda - 2 mínútur
- Tölvupóstur sem miðill - 11 mínútur
- Kynning og áskriftir - 5 mínútur
- Fyrsta uppsetning í Mailchimp - 4 mínútur
- Stilltu betur markhópa og póstlista - 6 mínútur
- Byggðu upp póstlista með formum - 8 mínútur
- Textaskrif fyrir póstlista - 32 mínútur
- Sérsniðið efni og hreyfimyndir - 14 mínútur
- Setja upp herferð - 8 mínútur
- AB prófun, forskoðun, villuprófun, tímasetningar og sjálfvirkni - 50 mínútur
140 mínútur
Textun í boði:
Íslenska
Leiðbeinandi:
Bjarni Ben
Bjarni Ben er verkefnastjóri hjá Advania. Hann starfaði hjá Sky í Bretlandi í rúmlega 3 ár við markaðssetningu á stafrænum miðlum með áherslu á tölvupósta. Bjarni hefur einnig starfað sem þróunarstjóri samfélagsmiðla og viðskiptastjóri hjá Pipar\TBWA og fjallað um tækni undanfarin 6 ár í Tæknivarpinu.
Tegund
FjarnámVerð
24.000 kr.Fáðu 10% afslátt af námskeiðinu. Smelltu á hnappinn hér að neðan og sláðu inn afsláttarkóðann við greiðslu: Alfred
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Akademias
Að koma sér uppúr sófanum
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Almannatengsl, samskipti við fjölmiðla og krísustjórnun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Andleg heilsa með Tolla Morthens
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Meðvirkni á vinnustað
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Aðferðafræði Coaching fyrir stjórnendur
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Auglýsingakerfi Facebook og Instagram
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Vefverslun með Shopify - byrjaðu að selja á netinu!
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Mannauðsstjórnun og breytingar
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft Power Platform
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Söluþjálfun B2B
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Sáttamiðlun
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Hinn fullkomni karlmaður
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jóga fyrir jafnvægi í hraða nútímasamfélags
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Verkefnastjórnun með Asana
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Jákvæð sálfræði 101
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Lestur ársreikninga
AkademiasFjarnám24.000 kr.
Microsoft OneDrive
AkademiasFjarnám24.000 kr.