Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri
Símenntun Háskólans á Akureyri

Listmeðferð 1: Grunnnámskeið

Langar þig að efla sköpunargáfu þína og skjólstæðinga þinna? Vilt þú skilja hvernig hugsanir og tilfinningar eru tjáðar með listsköpun? Óskar þú eftir að afla þér upplýsinga um hvernig mögulegt er að auka styrk, bæta líðan og efla námsfærni með myndsköpun?

Námskeiðið verður haldið á staðnum í tveimur lotum við Háskólann á Akureyri.

Hefst
21. nóv. 2025
Tegund
Staðnám og fjarnám
Verð
119.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar