Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi
Coca-Cola á Íslandi

Vöruhúsastjóri

Coca-Cola á Íslandi leitar að vöruhúsastjóra. Við leitum að sjálfstæðum, metnaðarfullum og lausnamiðuðum einstaklingi til að leiða daglegan rekstur í vöruhúsi. Starfið felur í sér víðtæka ábyrgð á daglegri stjórn vöruhúss, þar með talið mönnun, skipulagningu á vöktum og ferlum sem styðja við þjónustu í vöruhúsi.

Helstu verkefni og ábyrgð

•    Skipulagning, mönnun og daglegur rekstur deildar
•    Starfsmannahald
•    Móttaka nýliða
•    Fræðsla og þjálfun
•    Rekstur tækja
•    Umbætur og ferlar
•    Virk þátttaka í stefnubreytingum til að bæta rekstur.

Menntunar- og hæfniskröfur

ÁBYRGÐ MENNTUN OG REYNSLA
•    Að minnsta kosti 5 ára af því að leiða teymi
•    Lyftarapróf er æskilegt
•    Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
•    Góð almenn tölvukunnátta
•    Jákvætt viðhorf, sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi
•    Hæfni í mannlegum samskiptum
•    Íslensku- eða enskukunnátta er nauðsynleg
•    Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki

Auglýsing birt12. september 2025
Umsóknarfrestur21. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Stuðlaháls 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar