

Verkstæðisformaður
Lotus Car Rental leitar að öflugum og skipulögðum leiðtoga til að stýra verkstæði okkar í Reykjanesbæ.
Við leitum að einstaklingi sem er ákveðinn, drífandi og skipulagður – einstaklingi sem hefur bæði faglega þekkingu og leiðtogahæfileika til að tryggja framúrskarandi árangur.
Vinnutími: 08:00–16:00, mánudaga til föstudaga.
-
Yfirumsjón með bifreiðaverkstæði Lotus Car Rental
-
Verkstjórn og dagleg stjórnun starfsmanna
-
Skipulagning verkefna og mannaforráð
-
Yfirumsjón með lager og vöruhúsi
-
Innkaup og utanumhald um varahluti
-
Eftirlit og eftirfylgni með verkum
-
Samskipti við viðskiptavini og birgja
-
Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast rekstri verkstæðis
-
Sveinspróf í bifvélavirkun eða sambærileg menntun er mikill kostur
-
Reynsla af verkstjórn og rekstri verkstæðis er æskileg
-
Skipulagshæfni, frumkvæði og drifkraftur
-
Hæfni til að leiða teymi og taka ákvarðanir
-
Góð tölvukunnátta
-
Áhugi á að þróa og bæta vinnustaðinn
- Góð kjör á langtímaleigu bifreiða
- Heitur matur í hádegi













